Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 90

Andvari - 01.01.1978, Side 90
88 ÁKI GÍSLASON ANDVAKI 1900 var stofnuð ný prentsmiðja á Ak- ureyri. Eigandi hennar var Oddur Björnsson. Var allur búnaður prent- smiðju hans mjög fullkominn. Blaðið Norðurland var prentað í þessari prent- smiðju frá 1901. Hún hét fyrstu árin Prentsmiðja Norðurlands, en frá og með 51. tbl. 3. árg., sem var prentað 17. september 1904, heitir hún Prentsmiðja Odds Björnssonar. Á Seyðisfirði var Prentsmiðja J. G. Skaftasonar, og var blaðið Austri prent- að í henni. Árið 1905 breytti hún um nafn, og stendur Prentsmiðja Austra á blaðinu. Árið 1901 fluttist Davíð Öst- lund til Seyðisfjarðar með prentsmiðju, og keypti hann einnig Bjarkaprent- smiðju, sem fyrir var á Seyðisfirði. Var blaðið Bjarki prentað í henni og Fræ- korn. Vorið 1904 flutti Östlund prent- smiðjuna til Reykjavíkur, sem fyrr get- ur. Árið 1906 var farið að prenta á Eskifirði blaðið Dagfara. Prentsmiðja Vestfirðinga hóf starf- semi sína á ísafirði 1901. í henni var prentað blaðið Vestri. í september 1911 lét Skúli prenta þar Norður-ísfirðing. Kom aðeins út eitt tölublað af honum. Fjallaði það að mestu um för Skúla til Normandy fyrr um árið. Prentsmiðjuna átti áður Stefán Runólfsson, sem var um tíma prentari hjá Skúla Thoroddsen. Eins og fyrr getur, var einnig á ísafirði prentsmiðja sú, er Skúli flutti þangað aftur frá Bessastöðum 1902 og seldi síð- an Magnúsi Ólafssyni. Frá hausti 1901 og þar til í júlí 1902 var starfandi prentsmiðja á Bíldudal. í henni var blaðið Arnfirðingur prentað, og var prentsmiðjan nefnd eftir því. Var Þorsteinn Erlingsson ritstjóri blaðsins. 3. Prenthúsið á Bessastöðum. Skúli lét gera miklar breytingar og endurbætur á húsakynnum á Bessastöð- um. Hann lét srníða allstórt timburhús, þar sem hann ætlaði að koma prent- smiðjunni fyrir. Húsið var byggt niður undir Bessastaðatjörn, um 350 metra norðaustur frá Bessastöðum. Prenthúsið var skammt frá svo nefndri Sjóbúðar- flöt. í gögnum Skúla er virðing á prent- smiðjuhúsinu, en án ártals. Eigi er ólík- legt, að hún sé frá þeim tíma, er húsið var flutt til Reykjavíkur. Hún er á þessa leið: „Þann 16. apríl var -prentsmiðjuhúsið virt ásamt áföstum skúr 5955.00. Prent- smiðjuhúsið er í heild sinni byggt úr norskum viðum. Grunnur undir því er úr grásteini cementeraður að utan. Húsið er alít þiljað norskum palíelborðum og allt málað uppi og niðri og er allt húsið klætt bárujárni og eru í 3 ofnar hitunar- vélar. Lengd utanmáls 15 álnir, breidd 12 álnir, vegghæð 6% alin. Risæð 4V2 alin. Grindin er úr 5”x5” og sperrur úr 4”x4” trjám. Grindin er að utan fyrst klædd með borðum, þá asfaltpappa og lolcs bárujárni og þakið eins klætt. Vegg- irnir eru þiljaðir að innan og troðnir marhálmi upp í binding. Herbergjaskipun niðri: Prentstofa í norðurhluta hússins 11% alin á lengd og 9 álnir á breidd, hæð undir loft 4 álnir 22 þuml. Bókageymsluherbergi 5% alin á lengd og 4% á breidd og hæð 4 ál. 22 þ. Herbergi Bókageymslu- herbergi. Herbergi fyrir pappír og fleira. Forstofa. Uppi á lofti: 1. Ibúðarherbergi í norðurenda. 2. íbúðarherbergi. 3.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.