Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1978, Side 102

Andvari - 01.01.1978, Side 102
100 ÁKI GÍSLASON ANDVARI 1905, 1906 og 1907. Voru nokkrar þeirra úr óprentuðu safni Brynjólfs Jónssonar frá Minna-Núpi. Þjóðviljinn birti alltaf sögur neðan- máls. Voru þessar neðanmálssögur vin- sælt skemmtiefni á þessum tímum. Var nokkuð urn dulrænar sögur í þeim. Neðanmálssögurnar voru sérprentaðar sem „Sögusafn Þjóðviljans". Ymislegt annað efni var í Þjóðviljanum. Arið 1905 birtust m. a. nokkrir pistlar í blaðinu eftir Þorstein Erlingsson um ís- lenzka þjóðbúninginn. Stundum voru kvæði eftir Þorstein í blaðinu. í bréfi til Þorsteins 8. maí 1895 skrifar Skúli: „Jeg minntist á í bréfi mínu, að þú kannske sendir mjer við og við kvæði, og er þá meining mín, að þú gætir árl. disponerað yfir 70-80 kr. af „Þjóðv.“ fé, þótt lítið sé. En kvæði, sem þú sendir .,Þjóðv.“ unga“, læturðu auð- vitað ekki aðra fá til birtingar, fyrr en þau eru út komin í „Þjóðv. unga“. Quid videtur um þetta?“2) Mánuðina áður en bréf þetta var skrifað, birtust nokkur kvæði Þorsteins Erlingssonar í Þjóðviljanum unga: Eiðurinn, Jörund- ur, Árgalinn og Skilmálarnir, en ekki birtust fleiri kvæði eftir hann næstu árin. Þegar Þjóðviljinn var prentaður á Bessastöðum, komu kvæði eftir Þor- stein í blaðinu, og má þar nefna erfi- ljóð, minningarljóð og einnig Ljósálfa og Steindepilsljóð. 6. október 1906 er birt í Þjóðviljanum kvæði eftir Þorstein, og segir í sama blaði, að það hafi verið sungið 23. september, þegar hyrningar- steinn undir bókasafnshúsið á Arnar- hólstúni var lagður. Ýmsir fleiri en Þor- steinn eiga kvæði í Þjóðviljanum á Bessastaðatímabilinu, og má þai m. a. nefna Matthías Jochumsson og Bjarna Jónsson frá Vogi. Þau ár, sem Þjóðviljinn var prentaður á Bessastöðum, var útlit og efnisskipan blaðsins í svipuðu horfi. Töluvert af efninu voru greinar um stjórnmál og landsmál almennt, en sjálfstæðismálið var Skúla sérstaklega hugleikið. Nokk- ur áherzla var einnig lögð á að birta fréttir og greinar til fróðleiks, en frétta- myndir voru ekki í blaðinu, aðeins auglýsingamyndir. 2. Útgáfusaga Þjóðviljaiis. Þjóðviljinn hóf göngu sína 30. októ- ber 1886, eins og fyrr segir. Stjórn Prentfélags ísfirðinga var jafnframt ritnefnd blaðsins. Ábyrgðarmaður 1. tölublaðs var Þorvaldur Jónsson prófast- ur, en strax í 2. tölublaði lýsir hann því yfir, að hann beri héðan í frá enga ábyrgð á blaðinu né á ritstjórn þess. Mun óánægja með ávarpsorðin til les- enda í 1. tölublaði og grein, þar sem gagnrýnd er veiting Þingvallapresta- kalls, hafa valdið ákvörðun prófastsins. Hafði landshöfðingi veitt mági sínum prestakallið og gengið þannig á rétt ann- arra umsækjenda.3) Ásmundur Torfa- son, prentari blaðsins, var jafnframt ábyrgðarmaður 2. tölublaðs, og er hann ábyrgðarmaður áfram, þar til í 14. tölu- blaði, að enginn ábyrgðarmaður er nefndur, og er sá háttur hafður á næstu árin. Þjóðviljinn var „hálfsmánaðar- og vikublað“, og var fyrsti árgangurinn 30 tölublöð. Annar árgangur var 32 tölu- blöð, þriðji 31 og sá fjórði 30 tölublöð og þrjú viðaukablöð. Fyrsti árgangurinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.