Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 19
ANDVARI
HERMANN JÓNASSON
17
á götum stórborganna. Á tveimur árum fækkaði um helming þeim, sem
við iðnað unnu.
Kreppan barst til Evrópu 1930. Almennt dróst framleiðsla saman um
25—35% og því meir sem lönd voru iðnvæddari. MilliríkjaviSskipti urSu
ekki nema helrningur eSa þriSiungur þess, sem þau voru mest.
Kreppan náSi til íslands, svo aS áriS 1932 nam heildarverSmæti út-
flutnings frá íslandi aSeins rúmlega helmingi þess sem var 1928. Þessu
verSfalli fylgdi almennur samdráttur, gjaldþrot, stöSvun og atvinnuleysi,
eins og áSur hetur veriS aS vikiS.
Þýzkaland var mesta iSnaSarríki álfunnar, þegar kreppuna bar aS garSi.
Þar urSu því áhrif bennar óskaplegust, atvinnuleysiS mest. I þingkosning-
unum 1930 vakti þaS atbygli um allan heim, aS kommúnistar og nazist-
ar juku fylgi sitt stórlega, og hálfu þriSja ári síSar hafSi Hitler náS öllum
völdum í ríkinu. Og í öllum nálægum löndum var fólk, sem leit vonar-
augum til hinna nýju valdhafa, en aSrir settu alla von sína á kommún-
ismann og Sovétríkin, þar sem kreppan hafSi engin áhrif og ekkert at-
vinnuleysi var.
ÞaS var viStekin stjórnfræSi á þessum tíma, aS kreppu bæri aS mæta
meS því aS spara og skera niSur opinber gjöld. Þetta var svo algert, aS
Roosevelt hafSi á stefnuskrá sinni í forsetakosningunum 1932 aS lækka
skatta og ná hallalausum ríkisbúskap, þó aS hann vildi jafna lífskjörin og
rétta hlut ,,hins gleymda manns“. En hann sagSi á flokksþingi sínu 1932:
„LeiStogar republika segja okkur, aS hagfræSileg lögmál, — heilög, óhrekj-
andi og óhagganleg — séu orsök þessara óskapa. MeSan þeir tala um hag-
fræSilegt lögmál, sveltur fólk í landi okkar. ViS verSum aS álykta, aS þetta
lögmál hagfræSinnar sé ekki náttúrulögmál, heldur mannasetningar.“
Og Roosevelt og stjórn hans leituSu nýrra ráSa, sem í stuttu máli sagt
voru þau aS nota opinbert fé til aS mynda kaupgetu hjá almenningi.
Ríkisskuldirnar, sem höfSu veriS í hámarki 1919, en lækkaS síSan um 10
inihjarSa dollara, voru búnar aS ná hámarki sínu aftur eftir fjögur ar.
KosningaloforSiS um lækkun skatta varS ekki haldiS. En atvinnuleysiS
hatSi minnkaS stórum og hagur almennings breytzt verulega, þó aS enn
væri kreppa.
Sænskir jafnaSarmenn gengu til kosninga 1933 meS mótaSa stefnu-
skrá aS mæta kreppunni meS margháttuSum opinberum aSgerSum. Þeir
unnu kosningasigur og fylgdu stefnuskrá sinni. Þar meS urSu þáttaskil í