Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1978, Page 19

Andvari - 01.01.1978, Page 19
ANDVARI HERMANN JÓNASSON 17 á götum stórborganna. Á tveimur árum fækkaði um helming þeim, sem við iðnað unnu. Kreppan barst til Evrópu 1930. Almennt dróst framleiðsla saman um 25—35% og því meir sem lönd voru iðnvæddari. MilliríkjaviSskipti urSu ekki nema helrningur eSa þriSiungur þess, sem þau voru mest. Kreppan náSi til íslands, svo aS áriS 1932 nam heildarverSmæti út- flutnings frá íslandi aSeins rúmlega helmingi þess sem var 1928. Þessu verSfalli fylgdi almennur samdráttur, gjaldþrot, stöSvun og atvinnuleysi, eins og áSur hetur veriS aS vikiS. Þýzkaland var mesta iSnaSarríki álfunnar, þegar kreppuna bar aS garSi. Þar urSu því áhrif bennar óskaplegust, atvinnuleysiS mest. I þingkosning- unum 1930 vakti þaS atbygli um allan heim, aS kommúnistar og nazist- ar juku fylgi sitt stórlega, og hálfu þriSja ári síSar hafSi Hitler náS öllum völdum í ríkinu. Og í öllum nálægum löndum var fólk, sem leit vonar- augum til hinna nýju valdhafa, en aSrir settu alla von sína á kommún- ismann og Sovétríkin, þar sem kreppan hafSi engin áhrif og ekkert at- vinnuleysi var. ÞaS var viStekin stjórnfræSi á þessum tíma, aS kreppu bæri aS mæta meS því aS spara og skera niSur opinber gjöld. Þetta var svo algert, aS Roosevelt hafSi á stefnuskrá sinni í forsetakosningunum 1932 aS lækka skatta og ná hallalausum ríkisbúskap, þó aS hann vildi jafna lífskjörin og rétta hlut ,,hins gleymda manns“. En hann sagSi á flokksþingi sínu 1932: „LeiStogar republika segja okkur, aS hagfræSileg lögmál, — heilög, óhrekj- andi og óhagganleg — séu orsök þessara óskapa. MeSan þeir tala um hag- fræSilegt lögmál, sveltur fólk í landi okkar. ViS verSum aS álykta, aS þetta lögmál hagfræSinnar sé ekki náttúrulögmál, heldur mannasetningar.“ Og Roosevelt og stjórn hans leituSu nýrra ráSa, sem í stuttu máli sagt voru þau aS nota opinbert fé til aS mynda kaupgetu hjá almenningi. Ríkisskuldirnar, sem höfSu veriS í hámarki 1919, en lækkaS síSan um 10 inihjarSa dollara, voru búnar aS ná hámarki sínu aftur eftir fjögur ar. KosningaloforSiS um lækkun skatta varS ekki haldiS. En atvinnuleysiS hatSi minnkaS stórum og hagur almennings breytzt verulega, þó aS enn væri kreppa. Sænskir jafnaSarmenn gengu til kosninga 1933 meS mótaSa stefnu- skrá aS mæta kreppunni meS margháttuSum opinberum aSgerSum. Þeir unnu kosningasigur og fylgdu stefnuskrá sinni. Þar meS urSu þáttaskil í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.