Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1978, Page 25

Andvari - 01.01.1978, Page 25
andvari HHRMANN JÓNASSON 23 lands varð til. Fylgismenn hans voru auðvitað útilokaðir frá Alþýðusam- handsþingi. En árið 1934 breyttu Kommúnistaflokkar Vesturlanda um vinnubrögð. Þá burfu þeir frá þeirri réttlínu, senr þeir höfðu fylgt, og tóku upp vigorðið: „Samfylking gegn fasisma og stríði.“ Mörgum fannst hættan af fasismanum svo nærri, að ástæða væri til að sameina gegn benni alla þá, sem ekki vildu stjórnarbætti bans. Komm- únistar voru því í sókn undir merki samfylkingarinnar. Alþýðuflokkur- inn átti á ýmsan bátt í vök að verjast i stéttarfélögunum. Ymsum þeirn sem sátu Alþýðusambandsþing 1936 þótti mestu varða, að hægt væri að af- vopna kommúnista. Þegar bér var komið sögu, hafði verið komið á skuldaskilum vélbáta- eigenda og línuskipa. Togaraútgerðin bafði enga slíka fyrirgreiðslu hlotið og var nú yfirleitt mjög illa stödd. Alþýðusambandsþing ályktaði, að til þess að tryggja atvinnu og útgerð togaranna yrði að gera togarafélög upp og láta ríkið taka við útgerð þeirra, sem ættu ekki fyrir skuldum. Var þess jafnframt krafizt, að Alþýðuflokkurinn sliti stjórnarsamstarfinu, ef ekki yrði tryggt innan þriggja mánaða, að kröfurn Alþýðusambandsþings- ins yrði fullnægt. Kveldúlfur b.f., senr var eign Ólafs Thors og bræðra bans, bafði verið eitthvert stærsta og öflugasta togarafélag landsins, en átti nú ekki fyrir skuldum. Landsbankinn bafði stöðvað lán til Kveldúlfs, en lét þess kost að halda viðskiptum áfram, ef eigendurnir settu fasteignir sínar að veði fyrir skuldum félagsins, og var það gert. Hér þarf ekki að rekja stjórnmálasöguna náið, en vegna þessara sam- þykkta Alþýðusambandsþings var þing rofið og efnt til alþingiskosninga vorið 1937. Þá gerðu Sjálfstæðisflokkurinn og Bændaflokkurinn bandalag og nefndu það breiðfylkingu Islendinga gegn rauðu flokkunum. Breið- fylking befur lengi verið látið gilda sem þýðing á gríska orðinu falanx, en það nafn hafði Franco á liði því, er hann beitti gegn lýðveldinu á Spáni. Breiðfylkingarnafnið reyndist ekki sigursælt, en Framsóknarflokkurinn vann mikinn sigur. Hann fékk báða þingmenn allra tvímenningskjördæm- anna sex og 19 menn kosna alls. Þessum kosningasigri fylgdi það, að at- kvæðafjöldi bak við bvern þingmann flokkanna varð ójafnari en nokkru sinni fyrr eða síðar og var tvöfalt lægri bjá Framsóknarflokknum en öðrum flokkum. Alþýðuflokknum gekk heldur jrunglega í þessum kosningum. Kommúnistar fengu þingmann kosinn í fyrsta sinn og urðu þrír á þingi. Alþýðuflokkurinn bafði nú 8 menn í stað 10 áður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.