Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1978, Blaðsíða 35
andvari HERMANN JÓNASSON 33 VIII Hermann Jónasson var alþingismaður í 33 ár, forsætisráðherra sam- fellt í 8 ár og síðan formaður í flokki sínum í 18 ár og tvívegis ráðherra á því tímabili, svo sem rakið hefur verið. Stjórnmálin voru því lífsstarf hans og atvinna. Þeirra vegna geymist nafn hans í sögu Islendinga. En hvað er svo meira um manninn að segja? Hermann Jónasson kvæntist 30. maí 1925. Kona hans var Vigdís Stein- grímsdóttir. Karl Kristjánsson lýsti henni svo: ,,Frú Vigdís er vel menntuð kona, höfðingi mikill, en yfirlætislaus. hlúsmóðir er hún svo að af ber, — listvirk og hefur alla hluti í röð og reglu, án þess að á því beri, að hún eigi nokkurn tíma annríkt. Gestaboðum manns síns, sem forsætisráðherra, stvrði hún af svo miklum myndarskap og kunnáttu, að frægt er. Hún vakir yfir velferð manns síns og heimili þeirra í smáu og stóru, — virðist aldrei gleyma neinu, sem fyrir liggur að gera, og les daglega allt, sem þarf, til að vita, hvað efst er á baugi og maður hennar og samstarfsmenn hans þurfa við að fást hverju sinni á stjórnmálasviðinu. Þegar Hermanni Jónassyni eru þökkuð störf hans í þágu þjóðarinnar, er sannarlega skylt að þakka frú Vigdísi Steingrímsdóttur líka.“ Karl Kristjánsson var nákunnugur heimili þeirra hjóna og vissi því, hvað hann var að segja. Ivö eru börn þeirra Hermanns og Vigdísar: Steingrímur alþingismað- ur, nú landbúnaðar- og dómsmálaráðherra, kvæntur Guðlaugu Eddu Guð- nrundsdóttur, og Pálína, kona Sveinbjarnar Dagfinnssonar ráðuneytisstjóra. Aður er þess getið, að Hermann var íþróttamaður, ramur að afli og hafði yndi af aflraunum. Það fylgdi honum langt fram eftir ævi að vilja reyna, hvað hann gæti. Frímann Flelgason segir í bókinni Keppnismenn: ,,Til er einnig saga um Flermann, þar sem keppnisandinn og baráttu- viljinn blossar upp í honum, og þó var þar ekki urn eftirlætisíþrótt hans — lausatökin — að ræða. Þá var hann orðinn ráðherra og var þá staddur á Þingvöllum í ráðherrabústaðnum til hvíldar. Hermann naut dvalarinnar þar ,,í faðmi blárra fjalla“ og fékk sér þá oft göngur um nágrennið og naut þess. Eitt sinn er hann á gangi um Almannagjá og mætir þar einum af lögregluþjónum þeim, er hjá honum höfðu starfað, meðan hann var lög- reglustjóri í Reykjavík, Þorkeli Steinssyni, sem var hár vexti, vel þjálfaður og nokkuð íþróttum húinn. Taka þeir tal saman og ganga hlið við hlið á þessum sögufræga stað. Þar kemur, að þeir rekast á allháa hestagirðingu, °g var ekki hlið nálægt. Þá segir Þorkell: „Fleyrðu, Hermann, við stökkvum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.