Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 33

Andvari - 01.01.1980, Síða 33
andvari SNORRI STURLUSON OG NORÐMENN 31 og Snorri lætur náttúrulýsingar sínar tengjasl frásögninni. Þessir myndlistar- menn hafa með nokkrum myndum sínum við Heimskringlu skapað listaverk, sem eru meðal fremstu listaverka í norskri myndlist. Fyrir Norðmönnum eru verk Snorra líka óhugsandi án mynda. Það var sagnameistarinn Snorri Sturluson, sem á 17. öld var grafinn upp úr myrku djúpi gleymskunnar. Síðan þá hefur kynslóð eftir kynslóð Norðmanna lesið konungasögur hans í þeirri bjargföstu trú, að lýsingar hans gæfu sanna mynd af norskri fornöld. En fræðimenn byrjuðu snemma að rannsaka verk Snorra. Nú skulum við líta um stund á niðurstöður þeirra, og þar sem það er verkefni mitt að ræða um Snorra Sturluson og Norðmenn, skal ég halda mig við norska fræðimenn eina og aðeins nefna þá, sem fremstir standa. Sagnfræðirannsóknir í Noregi hófust fyrir alvöru nær miðri síðustu öld undir forystu sagnfræðinganna Rudolfs Keysers og Peters Andreasar Munchs. Þeir trúðu því staðfastlega, að bæði konungasögur og íslendinga sögur styddust við trausta munnlega frásagnarhefð, munnlega geymd sagnanna, sem hefði mótast að fullu löngu áður en þær voru ritaðar. „Nedskriveren brugte í Regelen blot Pennen, Tanker og Ord tilhorte Traditionen,“ segir Keyser. Og hin munnlega geymd, sem konungasögurnar studdust við, hafði fengið fast svipmót í Noregi, að því er hann segir. Með þessum hætti rökstyður hann heimaalningskenningu sína um, að konungasögurnar séu norskar bókmenntir. En hann komst ekki hjá því að viðurkenna, að íslendingar hefðu ekki aðeins skrifað upp konungasögurn- ar, eins og þær höfðu varðveist í munnlegri geymd sinni, heldur hefðu íslenskir sagnaritarar einnig að nokkru unnið úr efni sínu, ritstýrt verkinu. Þarna vaknar þá sú spurning, hvort ekki verði að gera ráð fyrir höfundum að konungasögun- um. Keyser velti þessu fyrir sér, hvað Snorra varðaði. í bókmenntasögu sinni, sem rituð er um 1850, lýsir hann Snorra sem „lærd Gransker“, „flittig Samler“ og „smagfuld Sammensætter“. En Keyser getur ekki viðurkennt, að Snorri sé raunverulegur höfundur sagnanna. Engu að síður segir hann, að sérstök „For- fattereiendommelighed" komi í Ijós í Heimskringlu „langt mere end i nogen anden nu bekjendt Sagasamling. Man sporer [. . .] i det Hele en overlegen histo- risk Aand, der har gjort sig til Herre over sit Stof.“ P. A. Munch, sem smám saman aflaði sér dýpri þekkingar og skilnings á sögunum en Keyser, komst að þeirri niðurstöðu um 1850 (í Det norske Folks Historie III), að Snorri „i egentligste Forstand er det ham tillagte historiske Verks Forfatter". Hann bendir á skarpa gagnrýni Snorra á heimildum sínum og endurmat hans á þeim. „Endog de Fejl, der findes í hans Verk, vidne om Selvstændigheden af hans Forfatterskab," segir Munch einnig, og hann dregur í heild upp þá mynd af rithöfundinum Snorra Sturlusyni, sem í megindráttum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.