Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 8

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 8
6 SIC.URÐUR STEINÞÓRSSON ANDVARI það. Sigurði varð mikið úr þeim rannsóknum, því hann var þá þegar orðinn þaulkunnugur gossögu Heklu, og vegna fyrri öskulagarann- sókna sinna voru honum ofarlega í huga ýmsar spurningar um gos- hegðun eldíjallsins. Með Öskjugosinu 1961 hófst svo eldgosahrina á Islandi, sem entist a. m. k. meðan Sigurður lifði, og varð hann vitni að þeim gosum öllum — raunar hófst ekki svo eldgos á íslandi frá 1947 til 1982 að Sigurður væri ekki á landinu, og var hann þó oft á ferðalög- um erlendis. Átti hann þátt í rannsókn flestra þeirra. Þorvaldur Thor- oddsen sá hins vegar aldrei eldgos þótt hann skrifaði mikla bók um eld- fjallasögu íslands. I afmælisgrein um Sigurð Þórarinsson sjötugan lagði Kristján Eld- járn út af heppni hans: Skáld hefur sagt að höpp og slys beri dularlíki, og mun hafa átt við að ekki sé ætíð allt sem sýnist og merkingar orða geti verið af- sleppar og jafnvel snúist upp í andhverfu sína. Þetta ætti að kenna manni að dæma varlega um annarra hug og hag. Samt ætla ég að láta það flakka á sjötugsafmæli Sigurðar Þórarinssonar að hann hafí verið mikill happamaður eða lukkunnar pamfíll, í öllu sínu lífi, og höpp hans bera engin dularlíki, heldur eru rétt og slétt það sem þau sýnast vera. Hver veit nema Sigurður hefði ver- ið kallaður hinn heppni ef hann hefði verið uppi á dögum Leifs Eiríkssonar. En þá vil ég taka fram, að mér finnst orðið heppinn hafa haft nokkuð aðra og fyllri merkingu fyrr á tíð en nú er. Tal- að var áður um heppna lækna, en heppni þeirra, eins og heppni Leifs, átti ekkert skylt við hundaheppni eða slympilukku, heldur átti hún rætur að rekja til þess eðlisfars sem stýrir huga og hendi á þann veg að til hamingju snýst. Það var gæfa Leifs heppna en ekki blind tilviljun sem vísaði honum á skipreika menn og tryggði honum gott viðurnefni. Svonefnd heppni kemur oft að innan, þótt hún sýnist koma að utan. Það er freistandi að segja til gamans nokkrar smásögur af heppni Sigurðar, sem líka mætti kalla hittni, en er þó sennilega oftast rétt afleiðing af góðri athyglisgáfu. Sumarið 1939 var Sigurður staddur á Munkaþverá í einhverjum erindum. Skoðaði hann sig um á þeim stóra stað, gekk inn í fjárhús og hugaði að veggjum og upprefti eins og hver annar gamall sveitamaður. Sér hann þá spýtnahrúgu liggja þar við garðahaus og á einni spýtunni útskurð nokkurn. Og Sigurður fer að hugsa: Hvar hef ég séð eitthvað þessu líkt áður? Þetta var fjöl, og hafði verið söguð um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.