Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1985, Side 33

Andvari - 01.01.1985, Side 33
ANDVARI SIGURÐUR ÞÓRARINSSON 31 notað var til ölgerðar og malurtar sem notuð var til lækninga. Svo ný voru þessi í'ræði þá af nálinni, að sumar ritgerðir sem hann studdist við í frjógreiningunni voru nýútkomnar en aðrar í prentun. í framhaldi af þessu kannaði Sigurður sögu kornræktar á íslandi, út frá örnefnum og verzlunarskýrslum, og kemst að þeirri niðurstöðu að kornrækt liafi lagzt af á Norður- og Austurlandi fyrir lok 12. aldar og dregið mjög úr henni í öðrum landshlutum á 13. og 14. öld. Hins vegar heldur hann því fram, að við sunnanverðan Faxaflóa hafi kornrækt verið stunduð til loka 16. aldar. í annan stað fann Sigurður viðarkolalag, 1 til 2 sm þykkt, í sniðum sínum kringum rústir í Pjórsárdal. Sams konar lag fann hann víðar í fornum rústum, á Isleifsstöðum í Borgarfírði sumarið 1939 og við eyðibæinn Þórarinsstaði á Hrunamannaafrétt sumarið 1945. Kolalög þessi rakti hann til sviðningar landnámsmanna, sem þannig liefðu hreinsað birkikjarrið kringum bæi sína í þeim tilgangi að bæta gras- lendi. Yrnis örnefni, svo sem Brennigerði og Sviðholt, bentu og til hins sama. Yfirlit yfir sviðningu í Skandinavíu og á Bretlandseyjum benti til þess, að sú aðferð, sem hér var notuð á landnámsöld, og alveg lagðist af fyrir 1200, hafi á þeim tíma helzt verið við lýði í austanverðri Skandinavíu, Svíþjóð og Finnlandi. Væri það í samræmi við kenningar Barða Guðmundssonar um austur-norræna hlutdeild í landnámi Is- lendinga. Doktorsritgerð Sigurðar fjallar þannig jöfnum höndum um eldfjalla- sögu og sögu íslendinga, enda átti hann eftir að klappa þann steininn löngum síðan. Sagnfræðilegar niðurstöður hennar birti hann síðan á íslenzku í greinasafninu Skrafað og skrifað (1948), í ritgerðunum „Frjó- línuritið frá Skallakoti" og „Sviðning á íslandi til forna“, en með þeim lauk afskiptum hans af frjókornagreiningu, sem hafði verið upphafleg- ur tilgangur öskulaga- og mýrarannsókna hans hér, undir áhrifum von Posts. Öskulögin voru orðin tilgangur í sjálfum sér. XIII Sigurður komst heim til íslands í febrúar 1945, með llugvél til Bret- lands og þaðan sjóleiðis heim. Urðu þeir samskipa frá Skotlandi hann og Þorbjörn Sigurgeirsson eðlisfræðingur. Var skipalestin æði stór í fyrstu og varin mörgum herskipum, en áður en varði hélt meginflotinn áfram til Ameríku, en þrjú skip í fylgd tveggja herskipa fóru til Islands. Kafbátahernaður Þjóðverja var þá enn í algleymingi. Lá jafnan þýzkur kafbátur undan Reykjanesi og sendi skipum tundurskeyti, og hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.