Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 47

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 47
ANDVARI SIGURÐUR PÓRARINSSON 45 XIX Með Öskjugosinu 1961 hófst eldgosahrina, sem átti eftir að endast a. m. k. til æviloka Sigurðar. Hann var þá tæplega fimmtugur og hafði skipað sér með rannsóknum sínum og skrifum í fararbrodd íslenzkra eldQallafræðinga, og raunar í heiminum öllum. Um Öskjugosið skrif- aði hann, auk einnar ritgerðar í erlent tímarit (1962), bókina Eldur í Öskju fyrir almenning, og kom hún einnig út á ensku. Öskjugosið 1961 var fremur „lítið og ómerkilegt“ miðað við Heklugosið 1947/48 eða hið mikla Öskjugos 1875, en þeim mun merkilegra var Surtseyjargosið sem hófst 1963 og stóð í rúm þrjú ár. Um það sagði Sigurður síðar, að það hefði að sönnu hlotið mest umtal og umskrif allra íslenzkra eldgosa, og sé líklega eitt mest auglýsta eldgosið á jörðinni á þessari öld, en samt teldi hann óhikað að frá vísindalegu sjónarmiði væri Heklugosið merkilegast þeirra þriggja eldgosa sem hann hefði orðið vitni að.4;’ Sig- urður var mjög virkur í Surtseyjarrannsóknum og skrifaði um gosið margar greinar og bækur sem komu út á árunum 1964 til ’68. Þrátt fyrir vaxandi þátt eldfjallafræði í rannsóknum Sigurðar á sjö- unda áratugnum sagði hann ekki skilið við önnur áhugamál sín; rit- gerðir frá þeim tíma fjalla um malarása, trjáför í öskulögum, jöklaferð- ir, uppblástur, loftslagsbreytingar, frostverkun í jarðvegi, framhlaup Brúarjökuls, aldur jökulurða, íslenzka sprungubeltið o. m. fl. Sigurður varð einna fyrstur til að átta sig á stöðu íslands á heimssprungukerfinu (1965),og þar með á mikilvægi landsins í liinni nýju heimsmynd jarð- fræðinnar.46 Jafnframt leiddi hann getur að gerð gosmyndana á hafs- botni og bar þær saman við móbergsmyndunina íslenzku. Auk þess skrifaði hann jafnan talsvert um vísindasöguleg efni, m. a. um Sigurð Stefánsson og íslandslýsingu hans (1946), vísindastarf Þorvalds Thor- oddsen (1955), Alexander von Humboldt (1959), íslandslýsingu Odds Einarssonar (1971), Þorstein Magnússon og Kötlugosið 1625 (1975) og um Alfred Wegener (1982). XX Sigurður hafði aðalstöðvar sínar á Náttúrugripasafninu og síðar Náttúrufræðistofnun í 21 ár, þar til haustið 1968 er hann var settur prófessor í jarðfræði og landafræði við Háskóla íslands. Áður hafði hann kennt landmótunarfræði og jarðfræði íslands til B. A.-prófs í landafræði við heimspekideild háskólans sem stundakennari frá 1952 til 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.