Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 48

Andvari - 01.01.1985, Page 48
46 SIGURÐllR STEINÞÓRSSON ANDVARI Á sjöunda áratugnum urðu miklar breytingar í skipulagi rannsókna á íslandi, og var upphaf þeirra breytinga ráðstefna sem Gylfi P. Gísla- son menntamálaráðherra efndi til í ágúst 1961. Var þar mörkuð stefna sem að mestu hefur verið fylgt síðan, og leiddi m. a. til laganna 1965 um náttúrurannsóknir og rannsóknir í þágu atvinnuveganna, og til þess að kennsla var tekin upp við háskólann í náttúrufræði og öðrum raunvísindum. Var sett reglugerð árið 1965 um BA-nám í raungrein- um við verkfræðideild og miðaðist námið að rniklu leyti við menntun kennara fyrir gagnfræðaskólastigið. Kennsla í eðlisfræði og stærðfræði hófst haustið 1966. Jafnframt færðust rannsóknir í raunvísindum í vöxt. Raunvísindastofnun háskólans tók til starfa árið 1966, með rann- sóknastofum í stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og jarðeðlisfræði. Með stofnun prófessorsembættis í jarðfræði árið 1968 voru rannsóknir í jarðfræði og jarðeðlisfræði sameinaðar í einni stofu á Raunvísinda- stofnun, rannsóknastofu í jarðvísindum, og fluttust þrír jarðfræðingar frá Rannsóknastofnun iðnaðarins til hinnar nýju stofu 1969, þeir Guð- mundur E. Sigvaldason, Sigurður Steinþórsson og Þorleifur Einars- son.17 Var Sigurður Þórarinsson stofustjóri, og sátu jarðfræðingarnir fjórir í húsi Atvinnudeildar háskólans, sem fljótlega var skírt upp og nefnt Jarðfræðahús háskólans, en jarðeðlisfræðingar í húsi Raunvís- indastofnunar á Dunhaga 3. Var Sigurður nú kominn aftur í það hús, sem hann hafði setzt í þegar hann kom heim frá Svíþjóð 1945, og þeg- ar Rannsóknaráð ríkisins flutti úr húsinu settist Sigurður í herbergið í NA-horni neðstu hæðar sem hann hafði setið í á sínum tíma ásamt Steinþóri Sigurðssyni. Vísir menn hafa sagt að „stofnun séu þeir sem drekka kaffi saman“, enda urðu húsnæðismál jarðvísindastofu til þess, ásamt öðru, að hún var klofm aftur nokkrum árum síðar og jarðeðlisfræðin sameinuð eðlisfræði. Stýrði Sigurður síðan jarðfræðistofu Raunvísindastofunar þar til hann lét af prófessorsembætti fyrir aldurs sakir. Stjórnunarstörf létu Sigurði annars ekki sérlega vel, - hókhald og þvarg um smáatriði áttu ekki vel við hann — en sem forstöðumaður stofnunar með rann- sóknafrelsi starfsmanna var hann farsæll. Jafnframt þótti honum sjálf- um akkur í því að sitja stjórnarfundi Raunvísindastofunar og geta þannig fylgzt ineð því sem var að gerast á öðrum sviðum hennar. Sigurður var 56 ára þegar hann gerðist prófessor við Háskóla íslands. Taldi hann sjálfur, að hann hefði verið í rosknasta lagi til að byggja upp slíka kennslu, en í viðtalinu við TMM 1969 sagðist liann því aðeins hafa gefið kost á sér til kennslunnar „að það virtist í hili eina leiðin til þess að skipaður yrði prófessor í þessum greinum og þess þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.