Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 51

Andvari - 01.01.1985, Síða 51
ANDVARI SIGURÐUR ÞÓRARINSSON 49 Misjöfn er tungan mörg í byggðum heims, mörg er þjóðin. Alls staðar er þó sorgin sama hreims, sömu hljóðin. Sigurður kunni ókjör af kvæðum og vísum, á ýmsum tungumálum, og var það í frásögur fært, að eitt sinn á ferðalagi norður í Öskju við fjórða mann hefði söngbók með 366 kvæðum verið sungin frá upphafi til enda, og kunni Sigurður öll kvæðin utan að. Ennfremur, að þá Skandinavar komu saman með söng, hefði hann kunnað kvæðin áfrarn þegar aðra þraut kunnáttu, jafnvel Finnana. Því allt límdist í höfðinu á Sigurði. Að auki var hann jafnan mikill áhugamaður um bókmenntir og fylgdist vel með nýjungunt á því sviði, bæði heinta og erlendis. Las hann yfirleitt jafnóðum nýjar bækur sem hér komu út, og kunni vel að meta ýmsar „nútímabókmenntir" sem ekki voru á færi okkar allra, t. d. Thor Vilhjálmsson og Guðberg Bergsson. Ennfremur las hann bækur eins og Hringadrottinssögu Tolkiens og varð mikill sérfræðingur í landa- fræði Miðjarðar, sem varð til þess að Sigurður Nordal sagði um hann að þeir geti „leyft sér það, þessir strákar, að fara svona með tímann“ ’°, en Sigurður Þórarinsson var þá á sjötugsaldri! A síðari árum, þegar hann þurfti stundum að fara á sjúkrahús, talaði hann um þær aðgerðir sem „tveggja" eða „fimm reyfara aðgerð“, eftir því hversu lengi var áætlað að hann þyrfti að liggja. Aldrei varð Sigurði svara vant, og komust fréttamenn fljótlega upp á lagið að leita til hans unt jarðfræðileg efni. Túlkuðu sumir það sem hégómaskap hjá honum „að vera alltaf í fréttunum". Hitt mun sönnu nær, sem Guðmundur Sigvaldason sagði í minningargrein, að „Sigurð- ur Þórarinsson var hlédrægur maður og barnslega feiminn. Hann reyndi aldrei að beina að sér athygli, það voru ætíð aðrir sem ýttu hon- um fram í sviðsljósið. Ósjálfrátt varð hann ætíð senuþjófur, bæði hér heima og ekki síður erlendis, því hann stóð föstum fótum í menning- ararfleifð Vesturlanda. En feimnin var ætíð sterkur þáttur í öllum sam- skiptum Sigurðar við annað fólk, líka við þá sem voru vinir og sam- starfsmenn."31 Vegna þess hve áberandi hann var og þekktur meðal manna var helzt hringt í liann af öllum jarðfræðingum ef einhver taldi sig sjá grunsantlega reykjarbólstra eða finna jöklafýlu, enda fór hann ævinlega af stað og sagði oftar en einu sinni, að heldur vildi hann láta gabba sig hundrað sinnum en að missa af eldgosi eða öðru sem merki- legt mætti kallast. Þannig kom t. d. fram kuml það í Hrífunesi í Skaft- ártungu sem þeir Sigurður og Kristján Eldjárn voru að rannsaka um þær mundir sem þeir féllu frá, en skammt varð milli þeirra. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.