Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 67

Andvari - 01.01.1985, Page 67
ANDVARI GUÐMUNDUR (. HAGALÍN 65 að beygja sig fyrir almenningsálidnu, f'rekar en að fylgja eigin upplagi. En slíkt hlaut að hefna sín, eins og hann rakti raunar manna ltest sjálfur. Upp úr 1930 koma æ oftar frá honum innihaldslitlar greinar og ritdómar, þótt áfram séu merkisgreinar innanum. Megineinkenni sagnaritunar Guðmundar, sem hér hafa verið rakin, eru öll dæmigerð fyrir vaunsceisstefnuna í bókmenntum, svo sem hún hefur verið túlkuð undanfarna öld. Skáldið heitir sér að því að skapa lifandi, sannfær- andi persónur, og að gera skiljanleg viðbrögð þeirra við aðstæðum og at- burðum, sem gœtu hafa gerst. Ahersla er lögð á lifandi málfar persóna, þær tala mállýsku, hvort sem hún er staðbundin eða stéttbundin. Svona hefur almenn fyrirmynd skáldsagnagerðar (og smásagna) verið, a. m. k. frá dög- um Emile Zola. Það er því fróðlegt að sjá, að Guðmundur Hagalín áttaði sig snemma á því, að önnur aðferð gæti átt rétt á sér, þar sem stíliinn gengur á vissan liátt í berhögg við efnið, svo sem tíðkast hefur hjá módernistum allt frá upphafi þessarar aldar. Árið 1924 segir Guðmundur um Pan eftir Knut Hamsun: Ótal ráð á Hamsun til að láta okkur sjá og heyra það, er hann vill. Málið leikur honum á tungu, og í stílnum eru töfrarnir í algleymingi. Eins og leiftur fljúga hugsanir gegnum höfuð okkar, myndir fyrir augu okkar. Stundum eru töfrarnir í því fólgnir, að hver spurningin rekur aðra og allt snýst fyrir okkur, uns hann heftr komið okkur í það ástand er honum hentar. Stundum endurtekur hann setningu, eða það, sem í henni felst, stundum bætir hann við stuttri, Iokkandi at- hugasemd, og eigi ósjaldan eru töfrarnir í því fólgnir, að hann breyt- ir örlítið orðaröð eða jafnvel greinarmerkjaskipan. Vilji hann fá okk- ur til þess að gefa frekari gætur að því, sem á undan er komið, er hann vís til að bæta við einu hirðuleysislegu „jæja!“ Okkur bregður, og við tökum að athúga, hvort þetta eigi nú þarna við. Þá má það vel vera að \ ið uppgötvum eitthvað sem fram hjá okkur hefur farið, t.d. það, að stígurinn ofan að mylnunni hefur margar sögur að segja." Þótt Guðmundur bendi hér á eina leið til að yfirstíga raunsæisheíðina, sé ég ekki að hann haíi nokkru sinni vikið Irá henni sjálfur — nema hún sé skil- greind þröngt, eins og hann taldi að forvígismenn hennar hefðu gert, því þeir vildu ftnna öllu stað efnislega - og í stríðshitanum [í baráttu fyrir málefnum] gleymdu þeir því, að líftð - og þá um leið ástin - er fyrst og síðast óskiljanlegur dulardómur — gleymdu einmitt því, sem gefur lífmu eilífðarbjarmann, - segir Guðmundur 1926 í grein um Þorstein Erlingsson.12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.