Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 68
66 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI Staða skálda Hér hef ég reynt að segja nokkurn kost og löst á skáldverkum Hagalíns. Má í framhaldi af því minna á orð lians sjálfs, árið 1923, að gallalaus skáld- verk séu varla til, og mjög títt er, að skáldin sjálf sjái marga af göllunum á ritum sínum, þó að þau sleppi þeim frá sér [. . . af því að ritin eru] hjá góðu skáldi svo samgróin sál þess, [. . . ] að veilurnar eigi skáldritið og skáldið sameig- inlegar.1'* Hvað eftir annað fjallaði Guðmundur um aðstæður listsköpunar, öðrum ítarlegar og betur. Það er þó einkum í greinaflokki í Alþýðublaðinu 1935: „Skáldskapur og menningarmál“. Guðmundur rekur þar hvernig skáld mótist í bernsku, svo að á þeirri mótun rísi dýpstu, sönnustu og mannlegustu lýsingar þeirra til fegrunar eða lýta. [Þá 'mótast lífsviðhorf skáldsins, sem] er kannski í bernsku enn þá áhrifanæmara og mótanlegra en aðrir — og verður síðan vettvang- ur harðvítugri baráttu milli skynsamlegs og praktisks viðhorfs annars vegar — og aðstöðu gamalla og nýrra tilfinningaáhrifa hins vegar — heldur en títt er um allan þorra manna. Það er því ekki undarlegt, þótt einmitt skáldin reynist í skáldritum sínum marglynd og mislynd og erfitt sé oft að draga þau á ákveðinn bás. Þetta verður enn þá ljósara, þegar athugað er, hvernig t. d. skáld- saga verður til. Ef til vill hefír eitthvað lengi vel dregið að sér athygli skáldsins, annað hvort sérstakir persónulegir eiginleikar eða sérstakt menningarlegt eða þjóðfélagslegt viðhorf og mótun þess á mannssál- unum. Áhrif þessa vet ða styrkari og styrkari, óróa rithöfundinn, og krefjast þess, að hann geri sér ákveðna grein fyrir efninn. Hann fer að fást við það, leiða ákveðið að því hugann aftur og aftur — og smátt og smátt fer það að verða ákveðandi um þær athuganir, sent hann gerir í heimi minninganna, í sálum manna, sem hánn hefir þekkt, þekkir og er að kynnast. Enn fremur verður auga hans skarpara fyrir öllum atburðum, gönilum eða nýjum, sem að einhverju leyti dýpka efnið eða skýra. Allt, sem á einhvern hátt getnr gert það ljósara og gætt það ákveðnum lit og lífi, grípur skáldið með áfergju — og tillit í ýmsar áttir komast lítt að. Þegar svo efnið hefir náð ákveðnu stigi festu, lífs og formunar, útheimtist nákvæmari og skipulegri útfærsla en unnt er að geyma sér í minni. Þá er kominn tími til að skrifa. Þá kentur kunnátta, æfing og dómgreind skáldsins fyrst verulega til sögunnar. Fyrst er það, að mál- og stílblær verður að vera í samræmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.