Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Síða 92

Andvari - 01.01.1985, Síða 92
90 (;11,S GUÐMUNDSSON ANDVARI Síðar verður þess ekki vart, að Sigurður legði það mál fyrir stjórn þeirrar útgáfu. Þegar er skýrt hafði verið frá útgáfufyrirætlun Máls og menningar og Sigurðar Nordals, brájónas Jónsson hart við og boðaði til fundar í Mennta- málaráði. Sá fundur var haldinn 20. júlí. Þar var samþykkt samhijóða að birta þegar í stað í blöðum og útvarpi svohljóðandi tilkynningu: Menntamálaráð íslands hefur ákveðið að hefja um næstu áramót mikla útgáfustarfsemi. Er í ráði að gefa út bæði útlend úrvalsrit í vönduðum þýðingum og frumsamin rit til fróðleiks og skennntunar. Verður síðar gerð nánari grein fyrir þessum áformum Menntamála- ráðs. Tilkynning þessi var auglýst með áberandi hætti og henni síðan fylgt eftir með blaðaskrifum, þar sem útgáfufyrirætlunin var skilgreind nánar. Hinn 22. júlí birtist í Tímanum löng grein eftir Jónas Jónsson, „Bókasafn á liverju heimili". Þar segir að Menntamálaráð hafi ákveðið „að byrja skipu- lega og stórfellda bókaútgáfu um næstu áramót og tneð þeim hætti, að það verði á valdi hvers einasta manns í landinu að eignast margar góðar bækur árlega fyrir lágt árgjald. Tilgangur Menntamálaráðs er að gera hverju ein- asta heimili í landinu fært að eignast safn af góðum bókum.“ Jónas segir að hugmyndin sé ekki ný. Hafí fyrsta skrefíð í sömu átt verið stigið fyrir síðustu aldamót, þegar Oddur Björnsson byrjaði að gefa út Bókasafn alþýðu. Kvaðst Jónas alltaf hafa verið hrifinn af bókasafnshug- mynd Odds Björnssonar og óskað þess að hún yrði tekin upp í nýrri mynd. Hefðu það orðið sér vonbrigði, að slík leið var ekki valin af stjórnendum Bókadeildar Menningarsjóðs í upphafi, eftir að Alþingi 1928 hafði að sínu frumkvæði heimilað nokkurt fé til útgáfu rita handa almennum lesendum. Síðan hefðu kommúnistar farið í slóð Odds Björnssonar um skipulag og form. Notuðu þeir nú með umtalsverðum árangri góða hugmynd „í undir- róðri sínum og niðurrifsstarfsemi". Og Jónas heldur áfram: „En til þess að grímuklæða áform sín, sóttust þeir eftir að fá einstaka ritfæra menn, sem andvígir eru byltingu, til að skrifa í rit sitt, Rauða penna, og semja og þýða einstöku bækur.“ Síðar í greininni segir: Fram að þessu hafa ýmsir ritfærir menn getað sagt: Kommúnistar bjóða mér há ritlaun. Þeir gefa út einstaka bækur, er almenningur vill lesa, og þeir leggja talsverða vinnu í að koma bókunum út. Að því leyti, sem þeir reka byltingarundirróður og leitast við að sundra mannfélaginu, þá er það þeirra mál en ekki mitt. En um leið og Menntamálaráð tekur upp útgáfustarfsemi sína á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.