Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1985, Side 97

Andvari - 01.01.1985, Side 97
ANDVARI JÓNAS JÓNSSON OG MENNINGARSJÓÐUR 95 I aldi |ónas, að Sigurður hefði samið ákæruskjalið á hendur Menntamála- ráði, sem sent var Alþingi. Athygli vakti, að Valtýr Stefánsson ritstjóri Morgunblaðsins gekk fram fyrir skjöldu í þessu máli og gagnrýndi harðlega Menntamálaráð, og þó lyrst og fremst formann þess. Fordæntdi hann það hátterni „að efna til list- sýningar í ófrægingarskyni." Um málverkin í sýningarglugganum kemst hann svo að orðí, að „hver sem hefur listrænt auga og almenna athyglis- gáfu, getur séð bæði fegurð og listrænt gildi allra þessara mynda.“ Um þriggja ára skeið, 1940-1942, var úthlutun listamannalauna í hönd- nm Menntamálaráðs og sætti jafnan mikilli gagnrýni. Við afgreiðslu fjár- laga fyrir árið 1943 var samþykkt að freista nýrra leiða. Nú skyldi Mennta- málaráð einungis skipta heildarfjárhæðinni milli deilda Bandalags ís- lenskra listamanna, sem voru fjórar, en nefnd kosin af hverri deild úthluta styrkjum til einstaklinga. Hafi menn gert sér vonir um að öldur óánægju nteðal listamanna lægði við þessa ráðstöfun, rættist það ekki nema að takmörkuðu leyti. Þegar að lokinni fyrstu úthlutun sagði Gunnar Gunnarsson sig úr Rithöfundafélag- inu, og nokkru síðar áttu úthlutunarmál stærstan þátt í því, að rithöfunda- samtökin klofnuðu. Ýmsir voru óánægðir, eins og löngum hefur viljað við brenna. Árið 1945 var síðan við samþykkt fjárlaga fyrir 1946 enn gerð breyting á þessum málum á þann veg, að Alþingi kysi ár hvert sérstaka úthlutunar- nefnd listamanna. Hefur sú skipan haldist síðan. í febrúarmánuði 1943 var kjörið nýtt Menntamálaráð. í framhaldi af deilurn ráðsins og listamanna liafði innan Sjálfstæðisflokksins myndast meirihluti fyrir því, að flokkurinn skipti um fulltrúa sína í ráðinu. Hlutu af hálfu flokksins kosningu nýir menn, Valtýr Stefánsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason. Af hálfu Sósíalistaflokksins hlaut og maður í fyrsta sinn kosningu í ráðið. Var það Kristinn E. Andrésson, framkvæmdastjóri Máls og menningar. Jónas Jónsson og Barði Guðmundsson voru einir endurkjörnir í Menntamálaráð. Á fyrsta fundi nýkjörins Menntamálaráðs var Valtýr Stefánsson kosinn formaður þess. Lauk þar með ferli Jónasar Jónssonar sem formanns ráðsins. Hann átti þar að vísu sæti til ársins 1946. Bera fundargerðabækur Menntamálaráðs þess merki. að viðhorf Jónasar til myndlistarkaupa lutu nu mjög í lægra haldi. Enn lét hann allmikið til sín taka innan ráðsins, einkuni varðandi bókaútgáfuna. Átti hann m. a. frumkvæði að því, að efnt var til vandaðrar endurútgáfu á þýðingum Sveinbjarnar Egilssonar á Hónters- kviðunt, og hinir færustu menn, Jón Gíslason og Kristinn Árntannsson, fengnir til að annast útgáfuna. Þess má og geta hér, að árið 1944 var Halldór Laxness kosinn í stjórn hjóðvinafélagsins og átti þar sæli í fulla tvo áratugi. Um útgáfumál var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.