Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 129

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 129
ÞORSTEINN GYLFASON: Tónlist, réttlæti og sannleikur i Mörgum okkar á þessari reikistjörnu þætti gaman að vita hvort lít er á öðr- um hnöttum eða ekki, og þá er von að fólk velti því fyrir sér Iíka hvernig við bezt gætum gert vitsmunaverum úti í geimi, ef einhverjar eru, viðvart um okkur hér, og einkum þá auðvitað um vitsmunalífíð sem hér er Iifað. Sú hugmynd hefur verið viðruð, studd prýðilegunt rökum, að þeirri kynningu yrði ekki betur hagað en með því að útvarpa héðan linnulaust, eins víða um geiminn og við verður kontið, tónlist eftir Bach. Þessi ágætis hugmynd er auk annars til áminningar um það að tónlist er eitt af sköpunarverkum mannlegrar skynsenti, ein kóróna vitsmunalífsins á jörðinni. Svonefnd greindarsálarfræði er fráleit fyrir þá sök meðal annarra að þar er hvergi staður fyrir þá djúpu hugsun, og þá afburðagreind, sem er að verki í Bach eða Beethoven: í Kunst der Fuge til dæmis, eða þá í tilraunum Beethovens á efstu árum hans til að steypa saman fúgu og sónötu í eina lifandi heild.1 Ég held ég geti þess líka að greindarsálarfræði kann enga Ieið til þess held- ur að gera grein fyrir fyndni, sem er þó að líkindum sá greindarvottur sent ntest ber á frá degi til dags. Tónlist er þá vitsmunalist, eins og fyndni og skák. Hún er reyndar einatt borin sarnan við stærðfræði eins og skák er stundum líka. Tónlist og stærð- fræði eru báðar hreinar eða tcerar með einhverjum sambærilegum hætti, og það er margt fleira sem til dæmis uppfínning eftir Bach deilir með stærð- íræðilegri sönnun. Báðar byrja á hugsun sem látin er í ljósi og síðan skoðuð Tá ólíkum sjónarmiðum; þá þarf stundum að beita brögðum til að hún sjá- lst alls staðar að, oftar en ekki með óvæntum árangri. Svo snýr maður sér Éægt í hring og það er yfirstaðið: allt er komið á sinn stað, allt gengið upp. En það er auðvitað margvíslegur munur á tónlist og stærðfræði líka. Sá lielzti helcl ég hljóti að vera sá að stærðfræðin hefur að einu Ieyti gildi sem úmlist liefur ekki: hún hefur sanngildi. Stærðfræðileg setning eða tilgáta er SOnn eða ósönn; laglína, til að mynda stef í hljómkviðu, er hvorugt. Tón- skáld staðhæfir stef - eitt eða tvö eða þrjú - og vinnur úr þeim eða leiðir af læini hinn flóknasta vef þar til hann eða luiti kemst að niðurstöðu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.