Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 135

Andvari - 01.01.1985, Qupperneq 135
ANDVARI TÓNLIST, RÉTTLÆTl OC; SANNLEIKUR 133 verk réttlátra refsinga að segja sannleikann unt fólk ctg gera hann heyrin- kunnan. Mikilvægi sannleiksgildis í refsirétti má ráða af því að þótt það sé illt — og reyndar ranglátt - að einum sé refsað og öðrum ekki, kannski fyrir miklu verri verk, þá er það þúsundfalt böl að manni sé refsað fyrir verk sem hann er fyllilega saklaus af. Um þetta böl á enginn samanburður við: það er illt í sjálfu sér, hvað sem öllu öðru líður. Það er skilmálalaust böl, vil ég mega segja, vegna þess að það er skilmálalaust ranglæti. Og það er er skil- málalaust ranglæti vegna þess að það er brot gegn sjálfum sannleikanum. Feinberg segir í öðru samltengi sögu af tveimur bræðrunt. Pabbi þeirra spyr þá spurningar, sá eldri svarar að bragði en sá yngri segir: „Ég vissi það líka!“ Enda vissi hann það. Og segjum nú að hinn neiti þessu: „Þú vissir það ekki,“ segir hann. Hér er brotið gegn sannleikanum, og ranglætið er svo hálfu verra fyrir þá sök að sannleikurinn verður ekki leiddur í ljós. Hugsunina um skilmálalaust ranglæti sem gengur gegn sannleikanum vil ég svo hafa um allt ranglæti: til að mynda um misrétti kynjanna og kynþátt- anna sem Feinberg fer með sem óskylt efni og segir að sé sui generis, það er að segja ósambærilegt við allt annað. Þennan ágreining er óráðlegt að ræða núna. En kannski ég fái að hafa það eftir Feinberg áður en ég hverf að öðru að réttlætisfræði samtímans, svo mikil sem þau eru bæði að vöxturn og skynsemi, snúast öll um skilorðsbundið réttlæd: þau varða skiptingu eða dreifingu gæða. Margir merkishöfundar — Chaim Perehnan í Belgíu, Stan- ley Benn og Richard Peters á Englandi og John Rawls í Bandaríkjunum — ganga jafnvel að því vísu að það sé ekkert annað réttlæd til en liið skilorðs- bundna réttlæti dreifingarinnar. Það hlýzt af sannmæliskenningunni um réttlæti að við getum ekki höfðað til réttlæds í því skyni að varpa ljósi á tón- list og vald hennar yfír okkur. Nú vendi ég mínu kvæði í kross. III I Lífi ogdauða víkur Sigurður Nordal sér að lesendum sínum á þessa leið: Eg ætla að gera ráð fyrir, að þið einhvern tíma, þegar þið voruð börn, ástfangin á ykkar yngri árum, í mikilli gleði eða mikilli sorg, við að hlusta á tónverk, lesa skáldskap eða verða gagntekin af náttúrunni, hafið séð blikur af annars konar lífl, sem þið saknið síðan.11 Hér er siðalögmálið í hrjósti manns ekki nefnt, og baráttugleðin fyrir sann- leikanum og réttlætinu ekki heldur: hvorttveggja þykir mér þó eiga heima nieðal þessara stórmerkja. En sumir munu frekar hnjóta um annað á þess- um lista, og það er að mikil sorg skuli vera talin „blikur af annars konar lífi“ sem menn sakni síðan. En þetta eru mikil sannindi að ég hygg, jafnvel djúp sannindi. Ég ætla þé) ekki að sinna þeim hér, hvað þá reyna að tiltaka rök
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.