Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 141

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 141
ANDVARI TÓNLIST, RÉTTLÆTI OG SANNLF.IKUR 139 ekki nema ein tilraun verið gerð svo ég viti til að hugsa skipulega um ijöl- kynngi: su stendur á bók eftir James F. Ross sem heitir Portraying analogy og út kom 1981."’ Næst á undan henni birtist um sama efni bókin De nominum analogia eftir Thomas de Vio. 11 ún kom út árið 1498. Samt blasir íjölkynngin við okkur, til að mynda hvenær sem við flettum upp í orðabók. Nú lletti ég til gamans upp orðinu run í Ensk-íslenskri orðabók Arnar og Örlygs: þar eru tilgreindar 45 tölusettar merkingar. Og fjöl- breytnin virðist óþrjótandi: run er ekki bara að hlaupa og bjóða sig fram, heldur líka að ganga eins og vél gengur, fljúga eins og tíminn flýgur, streyma eins og blóð streymir, hljóða eins og setning hljóðar, breiðast út eins og orðrómur og bráðna eins og vax. Og enn mætti lengi telja. Og það mætti líka lengi flokka á hundrað ólíka vegu, fram og til baka. Streymir blóð í sama skilningi og streymir úr nefi í kvefi? Flýgur tíminn í sama skiln- ingi og fískisagan? Hvað um það: málbrigðin sem hér er um að tefla - mál- brigði fjölkynnginnar - kalla ég deildabrigði því að þau varða skipan orða í stærri eða smærri deildir, og yfirdeildir og undirdeildir, eftir merkingum sínum sem enginn veit almennilega liverjar eru né hvað margar. Og brigðin eru fleiri. Ég skal ekki nefna nema ein til viðbótar hér og nú: ég kalla þau línubrigði vegna þess að þau varða þær tiltektir okkar að víkja frá línu eða að leggja nýjar línur um notkun orða, eins og ég geri þessa stundina með töluverðunt tilþrifum með því að tala um deildabrigði og línubrigði eins og ekkert sé, ofan í fjölkynngina, löghyggjuna og brigð- hyggjuna áðan. Línubrigði varða þá ótrúlegu staðreynd að notkun hvers einasta orðs ntá breyta á ótilgreinanlega marga vegu. Þessi staðreynd er ótrú- leg meðal annars vegna þess að hún hefur, að ég bezt fæ séð, hrikalegar af- leiðingar fyrir alla löghyggju um merkingu máls: það er sama hvaða reglu er lýst um notkun orðs, hana má ævinlega brjóta með réttum rökum og ágætum árangri. Og þetta merkir að hugtakið merkingarregla á ekkert erindi í fræðilegar útlistanir á mennsku máli. Aður en fólk hugleiðir þessa niðurstöðu, vonandi flest í því skyni að i'engja hana, er því kannski hollt að hyggja að því stutta stund hversu fjarri fer að heimspeki og málfræði ráði sómasamlega við mál og málnotkun. Ein beztu tíðindi af mannlegum fræðum síðustu ára, ásamt með bók James Ross um fjölkynngi, er bók eftir málfræðinginn Derek Bickerton á Hawaii sem birtist líka árið 1981: Roots of Language heitir hún og fjallar um kreóla- mál Hawaiibúa.1' Þar er því lýst hvernig heilt tungumál varð til, eftir því sem næst verður komizt, fyrir um það bil hundrað árum, en þá ummynd- aðist frumstætt hrognamál (,,pidgin“), sem þjónaði samskiptum ólíkra þjóð- flokka þar á eyjunum, og varð að nýju fullgildu ntáli sem hefur verið talað þar síðan. Niðurstaðan af rannsóknum Bickertons er ofur einföld: hið nýja mál varð til að heita má í einni svipan, og það voru börn sem bjuggu það úl. Bickerton spyr, í ljósi hefðarvizkunnar um reglur sem talandi barn inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.