Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 143

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 143
ANIÍVARl TÓNLIST, RÉTTLÆTI OG SANNLEIKUR 141 Nú er ekki annað eftir en að ég dragi saman mál mitt. í upphafi hugðum við að vitnisburðum um áhrifamátt tónlistar, vald hennar yfir okkur. Við veittum því athygli að þetta vald er oft skýrt með því að tónlist opni augti okkar, birti okkur einhvern veruleika. Að þessu leyti væri tónlistin öldungis sambærileg við aðrar listir. Og þetta væri skýring á hinu mikla valdi tónlist- arinnar vegna þess að leitin að sannleikanum er hæsta köllun okkar í lífínu. En þessi greinargerð stoðar ekki vegna þess að tónlist hefur ekkert sann- leiksgildi og þar með enga eiginlega merkingu. Það santa kom í ljós um til- fínningar okkar sem tónlist er oft sögð lýsa: það er satt og ósatt sem rnáli skiptir um hvers konar tilfínningar eða geðshræringar, jafnvel unt sjálfa ástina sem er voldugust þeirra allra. Næst hugðum við að þeim kosti að tónlist þjónaði réttlætinu, eins og Pýþagóras er talinn hafa kennt: ef hún gerði það væri máttur hennar auðskiljanlegur vegna þess að baráttan fyrir réttlæti er æðsta skylda okkar í lífinu. En við steyttum á sama steini: réttlæti er sannleikur en tónlist ekki. Loks hugðum við að þeirri hugmynd að tónlistin sé mál sem við höfum til að tala og hugsa. Úr því varð sú tilgáta að tónlist kunni að deila með venjulegu mæltu máli þeim höfuðeinkennum þess sem ég kalla einu nafni merkingarbrigði. Urn þetta þarf að hugsa miklu meira og betur en ég hef gert. En ef eitthvað er til í því kann hér að vera komin leið til að skilja mátt tónlistarinnar að einhverju leyti. Að minnsta kosti er það freistandi að spyrja sömu spurningar um ntálið og Steingrímur ]. Þorsteinsson spurði um fímmtu hljómkviðuna: er það ekki það mesta í heimi? í desember 1983 bauð menningarráð ísafjarðarkaupstaðar okkur dr. Reyni Axelssyni stærðfræðingi vestur á ísafjörð til að halda þar opinbera fyrirlestra úr fræðum okkar. Stærð- fræði á alls staðar heima, og Reynir talaði um reglulega hluti með mikilli hind. Mér þótti hins vegar rétt að hugsa til fsfirðinga sérstaklega, og þá varð tónlist fyrst fyrir mér því á ísafirði stendur tónlist nteð miklum blóma eins og allir vita. Frá því að lesturinn var lesinn fyrir vestan hef ég flult hann yfir Vísindafélagi Norðlendinga á Akureyri (í ntarz 1984) og í Félagi áhuga- inanna um heimspeki i Reykjavík (í nóvember 1985). Enska útgáfu hans hef ég lesið í McGill- háskóla í Montreal í Kanada (í janúar 1984), og í Kaþólska háskólanum í Nijmegen í Hollandi (í maí 1985). Upprunans vegna er hann tileinkaður hjónunum Sigríði J. Ragnar og Ragnari H. Ragnar á ísafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.