Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 159

Andvari - 01.01.1985, Page 159
Frá ritstjóra Svo hefur ráðist að undirritaður taki um sinn að sér ritstjórn Andvara. Þetta rit býr að fornri frægð, þar sem það var í öndverðu málgagn Jóns Sigurðs- sonar og arftaki Nýrra félagsrita. I sögu þess, allt frá 1874, hefur á ýmsu gengið, en margt hefur ritið ílutt íslendingum til fræðslu og menningar- auka. Með árganginum 1978 fylgdi skrá um efni Andvara fyrstu hundrað árin, tekin saman af Guðrúnu Magnúsdóttur, og vísast til hennar hér til staðfestingar á því hlutverki sem ritið hefur gegnt. Andvari hefur um langt skeið verið helgaður íslenskri ntenningarsögu fyrst og fremst og mun svo enn verða. Meginefni ritsins hefur jafnan verið æviágrip einhvers forustumanns í íslensku þjóðlífi. Margar ævisögur ritsins fyrr á tíð voru hinar vönduðustu. Um það ber bókaflokkurinn Merkir ís- lendingar sem út hefur komið í alls tólf bindum, órækt vitni. Kynni að vera ástæða til að safna saman í bók þeim ævisögum sem birst hafa í Andvara síð- ustu ár. Æviágripin munu eftirleiðis verða helsta efni ritsins sem hingað til. Áhugi á ævisögum virðist ríkur með þjóðinni og margar bækur af því tagi líta dagsins ljós ár hvert. Ætla má að mönnum þyki nokkurs unt vert að eiga kost á aðgengilegu yfírliti um ævi og störf merkismanna þjóðarinnar, enda þótt stærri og viðameiri rit verði um þá samin. Jafnframt þessu mun Andvari taka til birtingar greinar um íslenskar bók- menntir, sögu og tungu, það sent eitt sinn var kallað einu nafni íslensk fræði. Má sjá dærni þessa alls í þeirn árgangi sent lesendur hafa nú í höndum. Ennfremur mun ritið birta nýjan frumsaminn skáldskap, enda skortir nú mjög tímarit sem slíkt gera. Ritdóma og yfírlitsgreinar um nýjar bækur mun einnig verða hér að fínna, eftir því sem til vinnst. Um eitt skeið var Andvari gefínn út tvisvar eða þrisvar á ári. Rætt hefur verið um að fjölga heftum á ný, en engin ákvörðun um það tekin. Fer það eftir áhuga lesenda hvort horfíð verður að því ráði. Andvari vill umfram allt vera rit sem áhugamönnum um íslenskar menntir þyki fengur að. Vart >uun þörfin á slíku riti minni nú en fyrr. í þeirri trú heilsar Andvari lesend- um sínum í 110. sinn. Gunnar Stefánsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.