Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 13
7
ómaksins vert að geta um ástæðuna fyrir J)ví, að al-
])ingi var Slept nr, þvert oí'an í jafnrjetti ])að, er ]iað
liafði, ef iiiö nýja fyrirkomulag á annað borð átti að
siierta Island. En ]>að koin brátt í Ijös, hver blutdeild
tslendingum var ætluð i ráðsályktununum um bina nýju
stjórnarskipun, ]>vi í kosningalagafrumvarpi stjórnarinn-
ar, sem birtist litlu síðar, var svo ákveöið, að fyrir ís-
land skyldu kvaddir 5 fulltrúar á ríkisþingið, til móts
við 187 fulltrúa úr Danmörku og Sljesvík, af þeim 187
skyldu 145 vera þjóðkjörnir, en fulltrúarnir fyrir ísland
allir konungkjörnir.
1 hugvekju sinni lil jslendinga, sem rituð er áður
en kosningalagafrumvarpið kom fram, hafði Jón Sig-
urðsson leitt athygli að því, að líkindi væri til, að ís-
land yrði nefnt í stjórnarskipunarlögum þeim, sem alls-
berjarþingið í Danmörku átti að ræða, á þann bátt, er
stjórninni þætti bezt við eiga, en vér ættum rjett á ])ví,
að „fulltrúar lands vors“ væri kvaddir til álits mn það
mál, og að Öskir þeirra yrði heyrðar. Hvetur hann
því alla íslenzka menn til að hugleiða ]>etta mikilvæga
málefni og lýsa skoðunum og óskum þjóðarinnar fyrir
allsherjarþinginu. En yrði þingið ekki kallað saman þá
um sumarið, taldi bann nauðsynlegt, að sem flestir
málsmetandi monn bjeldu þá þegar samkomur til að ræða
málið, er gæíi konungi vísbending um, hvers þeir væntu
fyrir landið. En í öllu falli teldi hann nauðsynlegt, að
almennar bænarskrár vrði sendar til þingsins, þegar það
kæmi saman').
I) í>að or okki fyllilega nákvæmt, som segir í ritgjörð K.
Maurers, „mn stjórnardoilu íslondinga við Dani“ (Ný fjel.r. 1859,
bls. 2i) að J. S. liafi í „Hugveliju11 sinni „óskað þess fast og
rækilega, að íslendingar verði kvaddir á þing það, sem ræða skal
hin nýju stjói'narlög"; hann gat eptir stefnu sinni naumast liaft
þá ósk, að fáoinir Islondingar yrðu kvaddir á þing með Dönum