Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 89
83
])ví, að fá stjórn sjermálanna skipað á annan liag-
hvœmari liátt. „;Ríkiseiningin“ og „pólitiska sam-
bandið“ er því ékki annað en hægrinmnnakredda, enda
sjest jiað nú bezt á hinum stórmerkilega boðskap kon-
ungs til íslendinga, dags. 10. janúar 1902. Rikisein-
ingardraugurinn er nú væntanlega kveðinn niður lil
fulls.
Hin aðalníótbára. Hafnarstjórnarílokksins var sú,að
Kaupmannabafnarráðherrann mundi verða ofjarl Reykja-
víkurráðherrans. Og þó var það annars vcgar tekið
með skýrum orðum fram í frumvarpi heimastjórnár-
manna, að Reykjavíkurráðherrann skyldi að jafnaði
sjálfur bera lög og önnur mikils varðandi málefni fram
fyrir konung, og á Mnn bóginn jafn ótvírætt ákveðið
um Kaupmannaliafnarráðberrmm, að hann væri aðal-
lega ekki annað en umboðsmaður Reykjavíkúr ráð-
herrans, að hann hefði að eins til vara b'ráðabirgða-
íramkvæmd, ]>angað til næðist til Reykjavíkurráðberr-
ans.
Það verður ekki sjeð, að Reykjavíkurráðherranum
hefði getað gengið nokkuð til að víkja Kaupmannabafn-
arráðherranum fyrir sig optar en nauðsyn krefði. Hefði
bann gjörtþáð, hefðihannorðiöað verjaþá stjórnarathöfn,
ekki síður en hverja aðra, fyrir innlendmn dómi. Hefði
neðri deild þótt Reykjavíkurráðberránn nota Kaupmanna-
hafnarráðherrann um of, hefði hún getað kært hann
fyrir landsdómi, og er trúlegt, að hún og landsdómur
befði getað vanið hann af þeim óvanda.
Það þurfti þannig að minnsta kosli ekki að 'óttast
ofurvald Kaupmannahafúarráðhefrans i þcim málum,
er hann hefði flutt fyrir Reykjavíkurráðherrann. En til
frekari tryggingar var ákveðið, að hann skyldi ekki bera
aðra ábyrgð á þcim en þá eina, að hann hefði skýrt
konungi rjett frá málavöxlum. Þetta ákvaíði var sett
ö*