Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 102
96
unum vai’ ætlaður einkarrétturinn lil seðlaútgáfu uin 30
ár, Laudsbankinu átti að leggjast niður, hlutaféð ákveðið
2 milj. kr., seðlaútgáfa alt að 2'/„inilj. kr. og gullforða-
trygging á móti seðlurn 1 : 2. Frumvarp þetta marðist
í gegn á þinginu, þó með þeirri stóru breytingu, að Lands-
bankinn á að fá að lii'a, og ýmsum öðrum smábreyt-
i ngum.
Nú liafa þeir, sem teljast mega fylgendur þefrra
herra, Arntzen og Warburgs, fullyrt það fyrir skönnnu,
og þóst liafa sannfrétt, að þeir herrar vilji ekki þiggja
frumvarp þetta, bvort sem stjórnin vildi ganga inn á
]»að eða ekki. Er ]»ví borið við sem ástæðu, að sú
breyting hafi verið gjörð á því, að Landsbankinn ætti
að fá að lifa og landsjóðsseðlarnir að haldast. Sé nú
þessi fregn sönn, þá vaknar spurningin: Hvað á nú
að gjöra? Því að allir rnunu á einu máli um, að
Landsbankinn hafi sem stendur oflítið starfsfé, til þcss
að geta sett upp 3 útibú, og fullnægt kröfunum um veltu-
fé í landinu.
Það eru ýmsir vegir til að auka Landsbankann.
Bankastjúrinn lýsti ]>ví yfir á almennum fundi hér í
bænum eigi als fyrir löngu, að hann gæti fengið 1/2
milj. kr. lán gegn veði i vaxtabréfum veðdeildarinnar,
lán sem ætti að ávaxta og afborga með 6°/0 á 28 árum.
Ef bankinn fengi heimild til að gefa 1 milj. kr. í seðl-
um út á lán þetta, ykist starffé hans um 1 /,2 milj. kr.
Hr. Indriði Einarsson hefur sýnt fram á það nú í 70.
tölubl. Isafoldar þegar allar villurnar í þeirri grein
eru strykaðar út að þetta mundi borga sig mjög
vel, því að bankinn gæti af ársgróðanum af seðlum
þessum borgað árlega afborgun ogvexti af láninu og haft
]>ó eftir árlega 12 þús. kr. aígang til annars kostnaðar,
svo sem upp íkostnað við útibú, og eignast þannig gullforð-