Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 116
110
áliti og haldi verði síríu. Ef ]>au bréf féllu, t. a. m.
niður í 90"/n, þýðir ]>að saina sem, að sá, sem tekur
1000 kr, íán í veðdéildiimi með veði í jörð sinni, fær
ekki nema 900 kr. útliorgaðar; tapar beinlínis 100 kr.
Hvílíkur lmekkir slíkt væri fyrir landbúnaðinn og vöxt
og viðgang kaujistaðanna yrði ekki með tölum talinn.
Stjórn Landsbankans á því-bið mesta lof skilið fyrir það.
bversu ant henni befur veriðum, að baldaupjii fullu verði
vaxtabréfanna, og getað tekist það; að bún befur metið
]iað meíra en stuudargróða bankans. Því að auðið
befði henni verið, að liafa miklu meiri vexti upp úr fé
bankans á þann bátt, að lána það út gegn t. a. m.
víxlum með 5—7"/,,, heldur en að kaupa fyrir nafnvérð
vaxtbréf, er gefa aö eins 4'/ En á þennan bátt
hefur bankastjórninni tekist, að halda vaxtabréfunum í
fullu ákvæðisverði, einmitt á þeim sama tíma, sem slík
bréf bafa fallið mjög í verði erlendis - til ómetanlegs
bagnaðar fyrir fasteignir landsins. Nú hefur bankastjór-
anuni tekist, að selja eins nn’kinn hluta þeirra og banrí
áleit nauðsynlegt í bráðina fyrir sama sem fult ákvæðis-
verð 99" 0, og er slíkt ágæt sala, þegar raiðað er við
samskonar verðbréf erlend. Um þetta getur liver sem
vill sannfært sig með því, að líta í danska kaupmanna
blaðið „Börsen“. Hitt nær engri átt, eins og hr. Indriði
Einarsson hofur gjört í „Isafold“, að beimta verð á
bankavaxtabréfum vorum erlendis hlutfallslega eins bátt,
miðað við vexti þá sem þau gefa, eins og er á dönsk-
um ríkisskuldabréfum. Þá er Danir taka ríkislán, gjöra
þeir samband við bankahús í niörgum löndum, Englandi
Frakklandi, Þýzkálandi, Svíþjóð o. s. frv., um að taka
verðbrélin fyrir umsamið verð, og af ]»ví leiðir, að þessi
bankahús þurfa vegna eigin hagsmuna sinna, að halda
upjii verði bréfanna. Einnig er Danmörk álitin eitt af
ríkustu löndum í Norðurálfunni, en Island þekkir heim-