Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 84
78
ekki fyr í algíeyming. Það voru 10 pjóðkjörnir ]áng-
menn í neðri deild, sem sýndu og sönnuðu jijóðinni,
hverskonar sýki jietta vau i: sýki komin liandan um haf
og hóti Hafnarstjórn, en ]>eir sem af henni þjáðust
Hafnarstjórnarmenn, hinir heilbrigðu hins vegar Heima-
stjórnarmenn. I þessum tveimur andstæðu nöfnum
Iivoru um sig liggur hinn sanni stefnumunur. Fram að
1901 hafði verið vörn af hendi heimastjórnarmanna.
A þinginu 1901 var blásið til framgöngu og heirna-
stjórnarmerkið borið franí fyrir fylkinguna.
Heimastjórnarmenn sáu strax bættuna, er vofði yf-
ir sjálfsforræði þjóðarinnar. Það var Ijóst, að vinstri-
•menn mundu aldrei bjóða þjóðinni meira en hún
ceskti eptir, hve velviljaðir, sem þeir kynni að vera í
hennar garð. Því reið á, að þjóðin segði þeim strax
til þarfa sinna.
Það var bert, að þjóðin mundi þurfa að sitja við
]>á „stjórnarbót“, er hún nú fengi, um óákveðinn tíma.
Flutningsmaður i'rumvarpsins karmaðist sjálfur við það.
Hann sagði hinn 2‘k júlí: „Eg skal að vísu játa, að mjer
dettur ekki i hug, að fitjað verði strax upp á uýrri stjornarskrár-
deilu, eptir að þo ta frumvaip liofur náð staðfestingu, og það
væii heldur ekkert vit i þvi“. Hennastjórnarmenn hftfðu
sýnt fram á það, að aðalgallarnir á stjórnarfari voru
væri ókunnugleiki stjórnarinnar og áhrifaleysi ]>ings og
þjóðar á hana, en þeir gallar stafa aptur af því, að
stjórnin situr í öðru landi, af ]>ví, að stjórnin nær
ekki til þjóðarinnar og þjóðin ekki til stjórnarinúar. Það
gæti verið bót frá því sem nú er, að fá ráðherrann á
þing, ef hann væri þá liðlegur maður og þjóðrækinn,
en með því væri engin trygging fengin fyrir góðri sam-
vinnu milli þings og stjórnar.
Hver maður, sem dvelur til langframa í ftðru landi
ókynnist sínu landi, alveg eins og kaupstaðarborgarinn