Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 106
100
íið ]>að ])v!;jíi alls ekki sérlega góðir hlutabréfavextir i
Danmörku nú á tímurn. Til ]>ess að la von ujn slíka
vexti af fé sínu ]>urfa danskir auðmenn ekki að seilast
eftir hlutum í bankafyrirtæki hér norður á hjara ver-
aldarinnar, ]iar sem þeir eru alls-ókunnugir og getabú-
ist við að allur hiifuðstóllinn sé í hættu — því að þeir
hafa heima hjá sér mesta sæg af tryggum og góðum
vaxtabréfum og hlutabréfum, sem gefa miklu hærrivexti,
og ]iar sem þeir þekkja persónulega sjálíir að höfuð-
stóllinn er í engri hættu. Það dugar alls ekki, að í-
mynda sér þá herra Arntzen og Warburg neina fáráð-
linga, sem leggi kaj>]> á, að stofna hér fyrirtæki er geíi
svona lítinn arð, og hugsi sér að geta selt hluti fyrir
nafnverð (al pari) erlendis í slíku fyrirtæki. Nei, vér
getum verið öldungis vissir um, að þeir herrar eru reikn-
ingsglöggir „Businessmemr' sem álíta, og treysta sér til
að sýna öðrum fram á, að bankafyrirtæki bér, eins og
]>að, sem ]>ingið bafði til meðferðar í surnar, mundi gefa
hluthöfum góðan arð — miklu ineiri en 4— enda
]>ótt það sé ekki eins arðvænlegt eins og frv. frá 18!)!),
því að þar var seðlaútgáfurétturinn einungis miðaður
við tryggingu, en hæðarmark ekkert sett. Og ]>ví að
eins geta þeir búist við, að geta selt hlutabréfin fyrir
nafnverð, að bersýnilegt sé, að fyrirtækið sé bættulaust
og mjög arðvœnlegt.
Hr. Björn Kristjánsson þykist í Isafold tölubl. 72,
sanna ]>að, að hagurinn af landsjóðsseðlunum 750 þús.
kr. sé ekki meira en rúm 7000 kr. Auðvitað fær hr.
B. Kr. þetta út á þaim liált, að hann lætur arðinn af
seðlunum fyrst borga allan kostnað við bankabaldið,
eins og honum reiknast sá kostnaður. Eg skal ekkert
þrátta við hann uin þennan reikning. En óneitanlega
sýnast það vera dálítil hluimindi, að geta á þennan hátt
losnað við allan kostnað við bankahald; að geta kastað