Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 125
1]9
sitt frumvarp, nema ef kenna eigi allt, sem nú er gert
á íslandi við Valtý Guðmundsson. Frumvarp ]ietta er
bæði Iimnþ-valtýókt og íslenzkt; og væri rétt að kalla
]iað miðlunarfrumvarpið frá 1901.
II.
Þá er dr. Valtýr Guðmnndsson flutti inn á ])ing
1897 stjórnarskrárfrumvarp sitt, var ]jað í fyrsta sinn
á allri 19. öldinni að þjóðkjörinn þingmaður — eg
veit eigi lil, að nokkur konungkjörinn þingmaður liafi
gert ]mð heldur — har upp óneyddur frumvarp lil hreyt-
ingar á stjórnarskipunarlögum þjóðar sinnar í þá átt,
að minnka sjdlfsforræði hennar o<j lögbinda það í
liöndmn annarar þjóðar. Þessi atburöur er eins
dæmi í sögu mentaðra þjóða á 19. öldinni og nmndi
lmfa vakið almenna eptirtekt og undrun meðal allra
menntaðra þjóða, ef íslenzka þjóðin væri eigi svo ai'-
skekt frá öðrum þjóðum, að menn vita alls ekki neilt
nákvœmar um það, hvað gerist hjá oss, nema sárfáir
menn í Danmörku. En eptir þennan dæmalausa at-
hurð fóru að koma út einstöku sinnum i dönskum blöð-
um, svo sein i Berlingsku tíðindum og „Samfundet",
einkennilegar nafnlausar greinar um stjórnarskrármálið
og um pólitisk tíðindi á íslandi. Þar mátti sjá, að ís-
lendingar áttu í stjórnarskrárharáttu, og að kominn var
til sögunnar ákaflega merkur maður, stjórnarvinur og
þjóðfrömuður, er dr. Valtýr Guðnmndsson hét. Allt
var það gott. og viturt, sem hann gerði, og mestu hóf-
semdarmenn og vitsmunamenn og ágætustu menn lands-
ins fylktu sjer utan um hann, fleiri og fléiri. Á móti
honum voru þjösnar einir og ofstækir frelsismenn o. s.
frv., menn, sem enginn mátti neinu tauti við koma. Ef
emhættismenn voru á móti þessum mikla manni, ])á
var ])að eigi af góðum ástæðum, og var stjórninni hent