Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 186
180
gefa 4’/4n/0» reikningurinn er svo brotalítill úr því,
90 krónur koma inn á ári og 60 krónur þurfa að greið-
ast. N. N. á vel fyrir því, og eftir 28 ár er hann orð- j
inn skuldlaus og á vaxtabréfin sín, og töluvert umfram.
Eg veit það vel að ýmsar orsakir eru til þess, að
mörg ríki nota eigi beint seðlaútgáfuréttinn, en hluthaf-
arnir, sem fá hann að léni, gegn stórmiklum kvöðum,
eru landsins eigin börn. Hvað mikið ber þar á milli
og hlutafélagsbankans, sem hér befir verið í ráði, getur
hver lagt niður fyrir sér, og er þar á margt og stórt
að líta. Söguleg dæmi eru þess, hvað útlend bankaein-
okun hefir að þýða i fátækum löndum.
Eitt er víst: Þeir sem peningana leggja fram, ráða
yfir þeim.—Sumarið 1899 þótti útlendi hlutafélagshank-
inn ekki takandi í mál, nema landið sjálft og lands-
menn stýrðu fullum helmingi hluta.— Peningamenn er-
lendis leggja ekki fé sitt undir annara yfirráð. Þeir
gangast undir þau ein bönd, sem þeir sjá að eigi muni
hefta sig. I annan stað er það víst að heimildir fyr-
ir landið eða landsmenn til að eignast meiri hluta stofn-
fjárins eru oss alveg ónógar til að Irvggja oss yfirráð-
in. Allir ganga að því vakandi augum að heimildirnar
verða ekki notaðar. Féð verður alútlent, og hlutahréf-
in hækka brátt mjög i verði, og þá engar líkur til að
Islendingar eignist þau síðar.
Það hefir hvað eftir annað verið horið fram, að
landshankinn gæti ekki lánað jafnódýrt, cr hann af
töluverðum hluta veltufjár síns þyrfti að greiða 4°/0 og að
auki 2°/o til afborgana. Rétt eins og útlendingarnir
tæku ekki vexti af hlutafé sínu. Af seðlahanka, sem
væri alveg einráður með vextina í landinu, mundu þeir
telja sér litla vexti af hlutum sínum hvað sem þeir
fengju undir 6°/tí. Landshankinn er landsins eign fyrir
landsins börn. Landsbankinn hefir það markmið fyrir