Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 91
85
að framkvæma annað en „sí/órafl.rathafnir, sem eigi
niá fresta“. Verksvið lians er hjer svo einskorðað sem
frekast er unnt. Stjórn og löggjöf er sitt hvað. íströng-
um skilningi merkir „stjórnarathöfn“ sama og umboðs-
leg athöfil gagnstætt löggjafarmálum. Kaupmanna-
hafnarráðherrann hefði ]m í rauninni ekki getað skipt
sjer ai’ löggjftf vorri. Og í annan stað mátli hann þvi að
eins frámkvæma stjórnarathöfnina, að ]>að hráðlægi á
henni vegna velferðar lands eða lýðs, lægi svo á henni,
að ómögulega mætti draga framkvæmdina, ]>angaö til
náð yrði til Reykjavíkurráðherrans, Sjerstöku málin
eru, samkvæmt stöðulögunum:
f. hin borgaralegu lftg, hegningarlftg og dómgæzlan.
2. lögregluinál.
3. kennslu- og kirkjumál.
4. lækna og heilhrigðismál.
5. sveita og fátækramál.
6. vegir og póstgftngur á landinu.
7. atvinnuvegir.
8. skattamál.
!). ])jóðeignir.
Það er ])ví nær'óhugsandi, að svo brátt hcfði boriö að
um framkvæmdir nokkuiTa sjermála vorra, annara en
lftgreglumála og heilbrigðismála, að Kaupmannahafnar-
ráðherrann hefði getað fóðrað, að láta ]>au til sín taka,
hvað þá heldur varið gjftrðir sínar fyrir dómi. Lög-
reglumála- og heilhrigðismálaflokkana hefði hann, eins
og heimasljórnarmenn tóku fram, ef til vill kunnað að
láta fil sín taka, og ]>ó aldrei nema um lieill lands og
lýðs hefði verið að tefla, svo sem ef ófrið eða drepsótt
hefði borið að hftndum. Það leiöir af fjarlægðinni milli
landanna, að hjerleijd stjórn þarf alllaf að hafa umboðs-
mann suður í Kaupmannahftfn, hvort sem hann vcrður