Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 115
109
út fé sinu, ])ótt meira hefði verið en ]>að er, enda væri
]>að í sjálfu sér ekkert óeðlilegt, ]iótt útlánsvextir væru
hér á landi 1—2"/0 hærri en annarstaðar á norðurlönd-
um, ljæði vegna afstöðu landsii.s og sakir ]>ess, að hér
er mikil peningaþörf á vissum tímum ársins. En ann-
an mál er hitt, hvort t. a. m. landbúnaðurinn getur
haft sönn not af ]>eim lánum, sem væru svona dýr. Eg
hygg að allir landsmenn muni þakklátir bankastjórninni
íyrir ]>að, að hún hefur haft útlánsvexti ekki hærri en
]>etta undanfarin ár, og hugsað meira um liag lands-
manna en stundarhag hankans, en samt sem áður hef-
ur Jiessi lági vaxtarfótur valdið ]>ví, að eftirspurnin eft-
ir peningum hér hefur orðið miklu me.ri en bankinn
liefur getað fullnægt, og peningaeklan orðið enn til-
fmnanlegri.
Hreinn seðlahanki hefði farið öðruvísi að, hann
hefði mátl lil að hækka útlánsvextina að miklnm nmn
til ]>ess að verja gullforða sinn; það er sem sé fast lög-
mál, að gullið streymir burt ])aðan, sem ]>aö er ódýrt,
(vextir lágir), þangað, sem ]>að er dýrl (vextir liáir).
Það cr einungis ]m að þakka, að bankinn okkar er
landsbanki, og vinnur með landsjóðsseðlum, að hann
ekki hefur verið neyddur lil að hækka útlánsvexlina að
undanförnu. Hlutafélagsbankinn hefði hlolið að gjöra
]>að; hann má aldrei liafa lægri vaxtafót en úllandið.
Veðdeildin er, eins og vér vitum, ein grein á Lands-
bankanum nú, en það verðum vér að hafa hugfast, að
hvernig sem að öðru leyti fer um bankamál vort, þá
er það afar áríðandi, að banki landsins taki hana að
sér og annist um, að halda verðhréfum hennar i sem
hæstu verði. Á þetta vil ég leggja hina rnestu áherslu.
Það skilur hver maður, sem það athugar, hverja þýð-
ingu það hefur fyrir allar fasteignir landsins, jarðir og
hús, að verðbréf þau, sem á þeim tryggjast, séu í góðu