Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 155
149
liafa ]>ær fyllt firði ]>á, sem áður voru og mytidað sanda
fram með sjónum. Brim eru mikil við suðurströndu
Islands, ]>ví hún er opin móti úthafi og ekkert afdrep.
Þar sent vatnsmiklar jökulár renna til sævar, eiga ]>ær
í sífeldum stimpingum við sjóinn, haustbrimin bera svo
mikið grjót að ströndunni, að árnar stíllast og tlæða
yfir sandana. Af þessari haráttu milli ánna og sjóar-
ins skapast lónin, sem optast eru grunn og greinast frá
sjó með löngum malarrifum og er dýpi ósanna mis-
munandi, eptir ]>ví hvað straumurinn er harður.
Af ]>essu yfirliti, sem hér liöfum vér skráð, sést að
skorur ]>ær, sem ganga upp i strendur Islands, að eðli
sínu og uppruna e>-u af tvennu tagi, firðir myndaðir af
vatnsrennsli og að nokkru leyti af ágangi jökla, og flóar,
sem eru til orðnii- við landsig milli sprungna, þannig,
að sjór hefir fallið inn í lægðirnar. Flóarnir eru ólíkir
fjörðunum vanalega miklu stærri og breiðari, en tiltölu-
lega grunnir eptir stærðinni, hotn þeirra hallast atlið-
andi til hafs og hvergi er í þeim meira dýpi að innan
en utan til. Þó ganga stundum út í ]>á íirðir, sem eru
miklu dýpri en aðalflóinn. Að því er vér bezt vitum
hafa allir flóar á íslandi myndazt, þar sem land hefir
sokkið; aldur þeirra er nokkuð mismunandi, en ilest-
allir munu hafa myndazt einhvern tírna á hinu „tertiera“-
tímabili.
Hinir eiginlegu firðir á íslandi hafa yfirleitt hina
sömu eiginlegleika, eins og fii-ðir í öðrum löndum, þó
eru þeir hvorki eius djúpir né margkvíslaðir, eins og
firðir í Noregi og Grænlandi, og hér á landi eru held-
ur ekki lil þverdalir og sund, sem sumstaðar sameina
firði erlendis, svo þeir eru margsamtvinnaðir i flækjur,
eins og norðantil á austurströndu Grænlands, á vestur-
strönd Ameríku og víðar. Islenzkir firðir er nátengdir
blágrýtinu, þeir hafa reglulega skorizt niður gegn um