Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 165
159
a<5 seint ú „miógene^-tímanum og haldizt gegnum timabil
]>að, sem nœst kemur á eptir og kallað er „pliocene“.
Það sést einnig á Islandi, hvenær þessu mikla tröllasmíði
var lokið. A Tjðrnesi, i ]’allbjarnarstaðakambi eru
skeljar margar í fornum háum leirbökkum, frá seinni
blula pliocene-tímans, frá þeim kaíla, sem kallaður er
„Red Crag“ og par í nánd eru surtarbrandslög allmikil
frá sarna tíma; pau eru annaðbvort mynduð aftrjávexti
við ströndu eða ef til vill af rekaviði, hið fyrra er þó
líklegra, ])ví smágert barr befir fuudizt í leirnum.
Þessar myndanir bafa ekki getað orðið til nema sjór
haii náð upj) í Skjálfanda seinast á ,,pliocene“. Skeldýrin
bafa sennilega lifað þar, þegar sjórinn gekk bœst á þessu
tímabili og var brimflöturinn þá fullmyndaður. Það er
því allt útlit til, að grunnsævis-flöturinn haíi myndazt á
„pliocene“, meðan landið smátt og smátt var að síga.
Hin reglulegu ræsi eða álar, sem eins og neðan-
sævarfirðir ganga þvers yfir brimílötinn, bljóta að vera
myndaðir af vatnsrennsli á landi, eptir Red Crag tímann,
])ví óbugsanlegt er, að slíkir farvegir baíi myndazt
á mararbotni. Menn vi ða því að ætla, að landið um
lok „pliocene" bafi smátt og smátt risið úr sæ og ver-
ið hér um bil 800 fetum bærra yfir fjöruborð en nú.
Þá var brimflöturinn allur þurr, slétt, breið láglendis-
rærna kringum land allt; slíkir fornir brimtletir ofansæv-
ar eru enn til í ýmsmn lönduin. Þessi staða gagnvart
landinu hélzt svo um langan tíma og árnar úr dölum
bálendisins streymdu beina leið til sævar yfir láglendið
og grófu sig niður. Iiinir fornu dalir dýpkuðu og ný-
ir vatnsfarvegir eða dalir mynduðust í áframbaldi hinna
eldri yfir láglendisræmuna og skárust 50—200 fet niður
í flötinn. Það getur verið að þá hali einmitt
ísöldin verið að koma yfir, er þetta gerðist. Fanna-
bungur haía ef til vill verið farnar að myndast