Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 87
81
Þar var og ákveðið, að eigi mætti gefa út bráða-
birgða fjárlög nema ]>ví að eins, að þingið bel'ði engin
samþykkt. Það var ]>riðja bandið á stjórninni.
Sjerstðku málin voru talin upp, og ]>að áskilið,
að éigi mætti gji'ira Islendingum að senda fulltrúa á
ríkis]>ingið, nema með samþykki alþingis.
Hins vegar var ekki farið fram á, að afnema dóms-
vald hæstarjettar. Það þótti ekki fullvist, nema það
ákvæði mundi þykja snerta sameiginlegu málin, eptir
þvi sem orð lrggja lil í stöðulögunum,
Heiniastjórnarmenn þóttust vita, að Hafnarstjórnar-
menn myndu fylgja kreddum hægrimannastjórnarinnar
um búsetu ráðberrans bjer, eigi síður en öðrum kredd-
um hennar. Þess vetfna var ákveðið, að í Kaupmanna-
höfn skyldi sitja annar ráðberra, er bæri ábyrgð fyrir
bæstarjetti, svo sem Islandsráðherrann nú. Ráðherr-
ann á Islandi skyldi „að jafnaði bora 10g og linnur mikils-
varðandi málefni xjá'/ui• fram fyrir konung“. Um Kaup-
mannahafnarráðherrann var svo ákveðið: „í fjærvist oða
forföllmn ráðherrans á Islandi, skal hann i uniboði lians bera mál
pau, cr konungur ræður úrslitum á, fram fyrir konunginn, og að
öðru leyti framkvæma pær stjórnarathafnir, sem eigi má frosta
j>angað til úrskurðar ráðherrans á Islandi verður loitað“.
Hafnarstjórnarílokknum varð mjög bilt við frum-
varp heimastjórnarmanna. Það fór eigi lengra en svo,
að lniast mátti við, að liver óhlutdræg og skynsöm
stjórn mnndi samþykkja ]>að, en hjelt þó hins vegar
fram öllum hinum fornu kröfum þjóðarinnar. En eitt-
livað varð ílokknrinn að tína til. Heiinastjórnarfrum-
varj>ið var strik í reikninginn, sem ekki varð gengið
þegjandi framhjá. Fundyísustu mennirnir í Hafnar-
stjórnarliðinu fóru að leita og. þeim var mikið niðri fyr-
ir, ]>egar þeir konm úr leitinui. Þeir þóttust ekki að-
6