Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 62
56
Danir hafa hin beztu tœki til allra frámfara og búa ])ví
þjóða l)ezt. Islendingar liasla að mestu leyti við sömu
tækin og landnámsmenn og búa ]iví ])jóða verst. Ofan
á allt ])etta bætist svo hin mikla fjarlægð inilli ]»eirra,
sem stjórna og þeirra, sem stjórnað er.
Það er enginn efi á ]>ví, að útlenda stjórnin og
umboðsmenn hennar hjer á landi hafa optást viljað oss
vel. Gallarnir á stjórnarfarinu hafa ellaust fremur ver-
ið stjórnarskipuninni að kenna en stjórnendunum per-
sónulega. Það er ómögulegt, aðstjúrna Islandi
vel sunnan úr Danmörku. Það er jafnómögulegt
og að sljórna sveitabúi norður á íslandi sunnan af Sjá-
landi. Það má líkja stjórn jijóðar vlð ráðsmann á búi
bónda. Stjórnin er ráðsmaðurinn og þjóðin liúsbónd-
inn. Ráðsmaðurinn á að stýra búinu eptir fyrirsögn
og þiirf'um húsbóndans. Hann á að líta eptir ]iví, að
viunuf'ólkið gjöri gagn húshóndans í öllum greinum, en
hann á jafnframt að standa húsbóndanum reikning af
gjörðum sínum. Þess vegna verður ráðsmaðurinn að
sitja á jörðinni, sem hann á að yrkja. Hann getur
ekki kvnnzt gæðum og göllum jarðarinnar nema hann
sitji ]iar að staðaldri, hann getur ekki lilið eptir verkum
vinnuf'úlksins, nema hann sje alltal' með ]>ví, og bús-
bóndinn getur hins vegar ekki litið eptir ráðsmanninum
nema ]»ví að eins, að hann nái allt af lil hans. Ráðs-
maðurinn á að vera auga húsbóndans á búinu, en |iað
gelur hann ]»ví að eins verið, að liann sjái alll af liverju
I’ram vindur, liann á að vera hönd húsbóndans, en ]>að
getur hami ]»ví að eins verið, að hann geti alltaf Lekið
í taumana, þar sem eitthvað fer úr lagi.
Saga landsins sannar ]>að og átakanlega, að oss
er fyrir beztu, að vjer ráðuni sjálfir fram úr málum
vorum heima hjá oss. Oss leið bezt, jiegar vjer rjeðum
oss sjálíir. Oss bnignaði, ]>egar er vjer misstum sjálf's