Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 185
179
fylgismenn hlutafélagsbankans hafa rœkilegast brýntfyr-
ir mönnum þörfina að auka veltuféð í landinu að stór-
um mun, og hafa með kappi sínu knúð bankastjórnina
lil að hefjast handa.
Loks treysti eg ])ví að mikill meiri hluti fulltrú-
anna, sem 1901 gáfust upp við landsbankann, hafi tal-
ið ]>að neyðarkost, og mundu hafa greitt atkvæði á ann-
an veg, hefði þeim virzt landsbankinn líklegur til að
bæta úr peningaþörfinni.
Hilt get eg eigi vítt sem eg vildi, að barist er með
odd og egg fyrir hlutafélagsbankanum erlenda, eftir að
pað er sýnt og sannað að vor eigin banki getur haft
jafnmikið fé til umráða og hlutafélagsbankanum var
ætlað með frumvarpinu síðasta.
Þá er eigi lengnr verið að berjast fyrir því að
bceta úr peningaþörf landsins.
*
* # *
Draupnir hét hringur Oðins, af honum drupu ní-
undu hverja nótt átta hringir jafnhöfgir sem hann. Seðla-
útgáfurétturinn er að vísu ekki jafndropasæll, en ])ó
nokkuð í áttina. Hann er kjörgripurinn sem nú er svo
fast sóttur úr höndum vor Islendinga. Umræðurnar,
sem orðið hafa frá ]>ví á þingi síðast um seðlaútgáfu-
réttinn, hafa skýrt til fulls þýðing hans og gildi og eigi
síður reikningsdæmin, jafnt ]iau sem sett liafa verið upp
af hlutafélagsbankamönnum. Þó að vart sé bætandi á
reikningsdæmin, stilli eg mig ekki um að koma með
eitt, af pví hvað ]»að er einfalt og brotalaust: N. N.
tekur til láns 1000 krónur gegn 6°/0 afborgunum og
vöxtum í 28 ár. Honum er afhent lánið í 100 tíukróna
peningum. En nú er N. N. gæddur kyngikraftí seðla-
útgáfuréttarins, og ]>egar liann hefir klappað á sjóðinn,
koma upp úr honum 100 tuttugukróna peningar. Fyrir
]>essar 2000 krónur kaupir liann sér veðdeildarbréf, er
12*