Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 110
104
landsjóðsseðlana og eigin seðla sína; innleysa hvort-
tveggjn jöfnum höndum. Ef Landsbankinn tæki nú ]>etta
]/9 milj. kr. gulllán, sem honum býðst frá Landmands-
banka með 6% borgun i vexti og afborgun á 28 ár-
um, og fengi heimild til, að gefa út 1 milj. kr. í seðl-
mu út á ]>að gull, mundi starfsfé bankans aukast um
alt að '/„ milj. kr. við ]>að. (5—600 ]>ús. kr. í vaxla-
bréfúm eiga að standa að verði fyrir láninu svo að hin
sanna aukning veltufjárins er mismunurinn á seðlaujip-
hæðinni og veðinu). A þennan hátt mætti hafa í veltu
als í seðlum 1750 ]>ús. kr. og getur leikið eíi á, hvort
viðskiftajx'irf landsins nú þolir að jafuaði meiri seðla.
Vér höfum enn ekki reynslu í því efni. En þessi aðferð
hefur þann mikla kost, að hún er áframhald og fram-
þróun af bankafyrirkomulagi því, sem vér höfmn feng-
ið reynslu fyrir, að gjört hefur stórmikið gagn í land-
inu. Jeg hef þá trú, að jöfn og sígandi framþróun sé
alstaðar hollust, en öll stökk og stórbreytingar séu við-
sjárverðar, því að ]>eim fylgja að jafnaði apturkippir,
sem opt koma mönnum á kaldan klaka. Þetta á sér
stað ekki síður í peningamálum en í öðrum greinum.
Hin önnur aðferðin til að auka veltuféð í landinu
væri sú, að taka 1 — 11 /2 milj. kr. lán í gulli, dragainn
landsjóðsseðlana, og breyta Landsbankanum í hreinan
seðlabanka.
Það er sameiginlegt skilyrði fyrir því, að hægt sé svo vel
séað fara]>essar leiðir svo að að fullu og ákjósanlegu gagni
komi, að peningalán fáist með svolöguðuin vaxtakjör-
um og afborgunarkjörum, að bankinn geti árlega greitt af
ársgróða sínum afborgun og vexti lánsins, ogeignastsjálf-
ur gullforðann á þann hátt álánstímanum. Eg ernú sam-
dóma hr. Indr. Einarssyni í því, að Landsbankinn mundi
geta haft aflögu um 12 þús. kr. á ári, þótt hann borg-
aði 6°l0 af '/2 milj. kr. láni í 28 ár, með sama fyrir-