Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 24
18
urðssonar, og náði frumvarpið fram að ganga á fuml-
inum með mjög miklum bi;eytingum. Loks árið 1854
var svo verzlun Islands iosuð við ]iau skaðvænu höpt,
sem á lienni liöfðu livílt í hálfa þriðju öld; átti þjóð-
fundurinn vafalaust góðan Jiátt í, að ]iað dróst eigi
enn lengur, og Jóns Sigurðssonar alskifti af ]>vi máli
verða honum aldrei ofþökkuð.
21. dag júlímánaðar kom stjórnlagafrumvarpið til
fyrstu umræðu. Það var mjög á annan veg en menn
höfðu húizt við, og áttu rjett á að vænta; ]taö er ]>ví
undarlegra, að það skyldi vera eins fráleitt og þvergirð-
ingslegt eins og það var í Islands garð, sem hin sama
stjórn, er samdi ]>að, hafði sama vorið lagt fyrir Jiing í
Flensborg frumvarp til stjórnlaga, þar sem Sljesvík var
ætlað að hafa innlemJa ráðgjafastjórn og sjerstakt lög-
gjafarjnng í málum sínum, og vóru ]>ó kröfur Sljesvík-
ur vissuléga ekki rjettmætari en sjálfsstjórilárkröfur ís-
lánds, nema síður væri.
Þó að frumvarpið hæri ljóslega með sjer, hvernig
stjórnin var snúin, voru ]>ó ýmsir, sem í lengstu lög
vildu ekki trúa öðru, en að Jijóðfundurinn ætii að mega
hafa frjálst atkvæði og tillögurjett um stjórnarfyrirkomu-
lag landsins eptir ]>ví sem rjettast og hagfeldast þætti,
og lýsir það sjer bezt í ræðu sjera Hannesar Stephensens
o. fl. við fyrstu umræðu, að þeir áttu hágt með að trúa
því, að þannig væri efnt konungsheitið.
Það er styzt; af frumvarpinu að segja, að það fór
fram á fullkoinna iunlimun og skyldi Islaiúl skoðast
sem iandshiuti eða stór hrðppur af Danmörku og senda
fulltrúa á þing með Dönum. Grundvallarlög Danmerk-
urríkis frá 5. júní 1849. sem tengd voru við frumv.,
skyldu eptir 1. grein þess vera gild á íslandi, ekki með
hreytingum, eptir því sem við ætti, heldur öldungis ó-
breytt að öllu leyti. En jafnframt var í ástæðunum