Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 32
26
En ])ó a<5 þessi málalok þannig væru nokkuð
snubbótt í svipinn, ])ú er ]»ó vel líklegt, að einmitt ])dta
hafi verið hið heppilegasta, sem fyrir gat komið, e])lir
]iví sem á stóð. Það virtist eklci vera neraa um þrennt
að gjöra, að samþykkja stjórnarfrumvarpið, breyta þvi
cða hafna þvi. Hefði þjóðfundurinn scumþykkt stjórn-
arfrumvarpið, sem haldið var að hónum á þennan hátt,
þá hefði þjóðrjettindum íslands verið komið i ónýtt efni,
og Island orðið fylki af öðru landi. Eptir því sem
raun hefur á orðið um liríð, hefði vafalaust mátt bíða
lengi, áður Danir hefðu farið að stofná til ])ingrofa hjá
sjer með gruridvallarlagabreytingu til ])ess að veita Is-
lendingum aptur þjóðrjettindi, er ])eir voru búnir að af-
sala sjer. Hcfði frumvarpi stjórnarinnar verið breytt
í nokkrmn atriöum og þannig gengið í gegnum lögboðn-
ar umræður, befði það vafalaust verið skoðað svo, sem
fullnægt væri loforðinu um, að álit þings í landinu
sjálfu væri beyrt, og svo hefði )'erið sett upp á Island
sú stjórnarSkipun, sem stjórninni líkaði bezt. En nú
var ])að ekki hægt, vegna þess að konungsbrjefinu 28.
sept. 1848 var ekki fullnægt, ]iar sém málið var ekki
hálfrætt nje til atkvæða horið. Hefði aftur á móti
stjórnarfrumvarpið verið felll, en frumvarp'nefndarinn-
ar rætt í friði og spekt eins og til stóð, og samþykkt
af þjóðfundinum, þá er það vafalaust, að staðfestingar
hefði allramildilegast verið synjað, og málið lagt l’yrir
óðal með góðri samvizku, er þá sízt fyrir ]iaö aðsynja,
að vaknað liefði í landinu óánægja með aðgjörðir l’ull-
trúanna; þcim hefðj verið kennt um, að þeir hefðu geng-
ið of langt, verið of beimtul'rekir, „otað fram bláköldum
rjetli“, o. s. frv,, og ]>ar með „íleygað“ eða spillt ]iví,
sem ])ó hefði verið hægt að fá með lempni, meðan tæki-
færið liauðst. Þjóðlífið í landinu var svo Jángkúgað og
kramið, og frelsisk,visturinn svo nngur og óþroskaður,