Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 193
187
Þá mun sá Guð, er veitti frœrjð til forna,
fósturjörð vora reisa endurborna,
]>á munu bcetast harmasár þcss horfna,
hugsjónir rœtast. Þá mun aptur morgna.
Við áraskiptin 1901 1902.
(Eptir sama höf).
liís heil, þú sól, sem enn oss fcerir ár,
]>að ár, sem þjóð vor lengi muna skal!
Rís licil með sigurmark um, bjartar brár,
og bjarma roðin upp af tímans val.
Rís heil, rís lieil! og blessa bcrg og dat,
þín birta lcesi sig um fólksins hugi
Þú ársins röðull, vek þú hrund og hal,
á horfins Uma meinum vinn þú bug,
og kveiktu traust og trú og forna dáð og dug.
Já, vektu traust og dug, því dagur sá,
er dáð skal vinna, hann er kominn nœr,
og lánist nú ei loksins rjetti’ að ná
og lokurn stríðsins, þá er sigur fjcer.
En sigurmörk þú sýnir, röðull skcer!
þvi synir íslands ráða nú þess liag.
Hvort lengi þráðu marki móðir ncer,
er mögum lagt í hönd einn ársins dccg —
og eygló vœntir úng, að niðjctr noti lag.
Þitt stríð er orðið langt og þungt, vort land,
nú loks á móðir kost að reisa bú
með sona styrk. Hvað gerir því þá cgrand?
Hví cgripur þú ei tœkifœrið nú?
Hvort hefur lángvinn þrcelkun þjakctð trú
á þína krapta? Stríðið lctmað dug?
Hvort er það þreyta, eða er sökin sú,
að sundrung leið og kritur vinni bug
á góðum vilja? Seg, hvað svellur þjer í hucg?