Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 56
50
Hefur sjerslccMega ]»ví ákvœði stjórnarski'árinnar, að
landið skuli liafa „löggjof sína og stjórn út af fyrir sig“
verið fullnœgt?
Að ])ví er snertir hluttðku stjórnarinnar í löggjöf-
inni, virðist rjett að greina strax milli stjórnarfruin-
varpa og ])ingmannafrumvarpa. Þau verða til hvort
upp á sinn hátt, og hafa að öllum jafnaði verið mjög
ólík.
Stjórnin hefur sjaldan tekið upp hjá sjálfri sjer
frumvörp til ln'nna merkari laga. Þau eru flest komin
frá þinginu. Annað livort hefur ]>ingið beinlínis búið
]iau til, eða ]>á sett frarn hugsanina og komið svo stjórn-
inni af stað. Þetta framtaksleysi stjórnarinnar hefur
orðið lagasmíð vorri til mikils hnekkis. Stjórnin œtti
að liafa beztan tíma og bezt tæki að öðru leyti, til ]>ess
að hafa forustu fyrir ])inginu einmitt í þessu efni. Þing-
ið stendúr hins vegar svo stutt, að ]>ingmenn þeir, sem
að nokkru eru nýtir, eru of önnum kafnir lil ]iess að
geta lagt aluð við hvert frumvarp, svo sem vert væri, og
milli þinga verða þeir að sinna sínuin atvinnustörfum,
hóndinn húskapnum og embættismaðurinn embættinu.
Flest stjcirnarfrunivörpin munu vera orðin til á
skrifstofu landshöfðingja. Að minnsta kosti munu ]iau
ílest hafa verið borin undir hann. Það er heppilegt að
]»ví leyti, að landshöfðingi er miklu kunnugri liögum
lands og lýðs en stjórnardeildin suður í Kauprnanna-
höfn. Hins végar á landshöfðingi svo annríkt, að
honum er með öllu ómögulegt að vanda svo til
frumvarpanna sem æskilegt væri, enda Kefur þingið
stundum þótzt sjá þess merki. Landshiifðinginn sendir
svo ráðaneytinu frumvarpið, og ráðherrann útvegar leyli
konungs til að leggja það fyrir ])iugið. Svo tekur þiírg-
ið ]>að ti) meðferðar og komist ]iað ]>ar klakklaust al',
sendir landshi'ifðingi það aptur út, og ráðherrann ræður