Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 158
152
ár ú „tertiera“-tímanmn (pliocene) grófu sig niður og
mynduðu dali, er siðan dýpkuðu af ágangi jökla á
ísöldu. Eins og vér fyrr höfum getið rnunu sprungur
á Vestfjörðum hafa ráðið hinni fyrstu stefnu yatna og
dala, en eigi sjást þess neinar menjar, að svo hafi verið
á Austfjörðum. Vatn og ís hefir grafið dalskorurnar
gegnum blágrýtisfjöllin hœgt og hægt á hundruðum alda,
án jicss innbyrðis staða jarðláganna hafi nokkuð rask-
azt; opt má t. d. sjá ganga, sem taka sig upp heggja
meginn við dali og firði, hnífrétt hver á móti öðrum,
jieir hal'a ekkert haggazt; slíkar herghleinar ganga jafn-
vel heint og jivert yfir jafnhreiða firði eins og Isafjarð-
ardjúp.
Merki ísaldarinnar sjást í öllum fjörðum: klappir í
fjallahlíðum og fjöruborði; sker og eyjar eru ísnúnar,
jiar sem veður og lopt ekki liafa náð til að afmá ísrák-
irnar. Það sést sumstaðar, að firðirnir eru reglulega
holaðar kvosir í hlágrýtisbergi. Fjarðamynni í Gufudals-
sveit eru lokuð af ísnúnum skerjum og sunistaðar eru
upp af íjörðunum vatnsfylltar dældir, sorfnar í fast herg,
eins og í Vatnsfirði við Brjámslæk. Skoradalsvatn og
Lagaríljót eru líka aflangar vatnsjirór, sem að neðan
eru lokaðar af ísnúnum blágrýtishryggjum. Það er
naumlega hægt að liugsa sér, að slíkar dældir í föstu
bergi séu myndaðar af öðru en skriðjöklum, sem méð
ífrosnu grjóti hafa núið og skaíið undirlagið. Hinir
smærri íirðir, sem snúa út mót opnu liafi, eru allir lil-
tölulega grunnir og er jiað eðlilegt; áhrif jöklanna hafa
verið minni, af jiví jieir höfðu frjálsa afrás til sjóar;
aptur eru stóru firðirnir dýpri; jiar hal'a dalskorurnar
verið dýpri fyrir isöldu, af jivi aðdragandinri var meiri,
svo voru skriðjöklarnir jmr stærri og aflmeiri. Auka-
íirðir, er gauga út í stóra flóa hafa ef til vill orðiö svo
djúpir sökum Jiess, að hinn mikli jökull, er gekk út í