Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 22
16
konunginum“, og loks, „að erindreki í Danmörku
verði látiim bera stjörnarmálefni ])au upj) fyrir konung,
sem fyrir hann ])urfa að koma og frá honum til Is-
lendinga".—Jarlshugmyndin, eða tillagan um skipun lands-
stjóra ineð ráðaneyti, sem komið hafði fram á Þing-
vallafundinum 1850, var aptur á móti látin niður falla
á ])essum fundi.
Eins og fyrr er sagt, liafði |)jóðfundurinn verið
kvaddur til setu í Reykjavík 4. dag júlímánaðar. Full-
trúar höfðú verið kosnir 2 úr hverju kjördæmi, alls 40
þjóðkjörnir, og auk þess 0 konungkjörnir. A tilsettum
tíma voru auk liinna konungkjörnu mættir 37 hinna
])jóðkjörnu fulltrúa; af þeim voru .21 emhættismenn, (>
lærðir menn embættislausir, 2 kaupmenn og 8 hændur.
Þrír fulltrúar gátu ekki komið. Mælt er, að stjórnin
haíi gjört sjer góðar vonir um auðsveipni af fundarins
hálfu, sakir þess hve afarmargir emhættismenn voru á
honum að tiltölu (27 að þeim konungkjörnu meðtöldum
eður allt aö sjö elleftu hlutum þingheims). Þarf vart
að efa, að emhættismömmm háfi verið gefin vísbending
um ]iað, livers stjórnin vænti. Að sögn var stiptamt-
manni hoðið að hafa vakandi augaáöíiwn þeim embættis-
mönnuin, er sýndu sig í ]>ví að vera á móti frunlvarpi
stjórnarinnar, og kæra þá fyrir henni'. En all þetta
kom fyrir eldd, eins og hrátt kom i Ijós.
Þjóðfundinum gekk fremur stirt að komast á lagg-
irnar. Þegar upp rann hinn tilsetti dagur var stiptamt-
maðurinn, Trampe greiíi, sem átti að vera konungs-
fulltrúi, ekki húinn að fá erindishrjef sitt nje neitl af
])ví, er átti að leggja fyrir fundinn. Varð því ekkert
úr þingsetning 4. júlí. Daginn eftir gjörði stiptamtmað-
1) Kobonlmvnsposten 25. sept. 185).; Ný Fjolagsrit 1852, bls.
108.