Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 93
87
löggjafarvaldið geti lagt svo og svo mikla eða svo og
svo litla ábyrgð við hvaða verki sem er. Þessi regla
er auk þess sama reglan, sem gildir um alla umboðs-
meim. Taki jeg lán í bankanum fyrir annan, ber jcg
enga ábyrgð á því, að lánveitingin sje hœttulaus,
Heimastjórnarmenn höfðu, eins og þegar er tekið
fram, gjört ráð fyrir Kaupmannahafnarráðherranum
vegna Hafnarstjórnarmanna og hægrimannastjórnarinn-
ar. Hann var settur upp sem nokkurskonar jirumu-
leiðari. Nú er loptið orðið hreint, endá var þrumuleið-
arinn tekinn ofan, undir eins og frjettist um stjórnar-
Aðalástæða Hafnarstjórnarmanna móti búsetu ráð-
herrans hjer á landi átt að vera sú, að stjórnin, sem
sat að völdum i þingbyrjun, mundi aldrei samþykkja
hana. Frumvarp þeirra ætti hinsvegar vísa von stað-
festingar, og ])ví mætti ekki tefla þeim bótum, er það
færi fram á, í tvísýnu vegna bóta, er vonlaust væri
um að fengist. En þetta var ekki ástæðan. Lands-
höfðingi lýsti því yfir, að hann hefði umbóð ráðherrans
til að segja þinginu, að ekki væri nokkur von um, að
frumvarp Hafnarstjórnarmanna yrði samþykkt, ernla
btitt boðskapur konungs til alþingis fylgi stjórnarinnar
tneð frumvarpinu við það, að það kæmi fram „íþeirri
mtjnd sjerstaklega, er stjórn vor hefur á tveimur
síðustu þingum Ifjst aðgengilega“. Hefði Hafnarstjórn-
arflokkurlnn ætlað hægrimannastjórninni að sam])ykkja
frumvarpið, hefði liann, eins og honum var benl lil á
þingi, átt að færa það i sama búning og það bar á
þingunum 1897 og 1899.
Sannleikurinn var sá, að frumvarpið átti að
ieggjast fyrir væntanlega vinstrimanna-
Stjórn, í þvi trausti að með því vœri björninn