Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 123
117
gerðisl flutningsmaður þess og flutti frumvarpið inn á
l«Sí>7 í sínu eigin nafni.
Frumvarjti ]>essu hef eg lýst áður í ritgjörð minni,
sem eg nefndi aðra uppgjöf Islendinga, af ]>ví að ís-
lendingar hefðu í annað sinn geíið »]>]> sjálfsforræði sitt,
— ]>ótt nú væri eigi um fullt sjálfsfomnði að lala, —
ef frumvarp ]>etta hefði orðið að lögum, ]>ví samkvæmt
]>ví átti undirráðgjafi úr rikisráðinu að geta fellt i efri
deild alþingis öll ]>au lagafrumviirp og tilliigur til ]>ings-
álvktunar, sem honum væru ógeðfeldar. Það er sér-
staklega ]>etta, sem var vís bani fyrir frelsi íslands og
eg varaði menn mest við. V. G. hefur einnig eptir til-
hlutun Rumps lýst í Eimreiðinni 1<S99, hver tilgangur-
inn var með frumvarpi hans, og er hann auðsær, ]>ótt
höfundurinn 'reyndi annað veifið að draga dui á ]>að.
Baráttan móti frumvarpi ]>essu var hörð, ]>ví ]>að
var flntt með mesta kappi, illu og góðu, ósannindum
og rógi. Heimastjórnarmenn urðu að berjast á móti
hverju einstöku atriði í ]>ví, og er sú barátta í minni.
Frumvarpið var fellt 1897. Það reis upp aptur 1899
og var ]>á fellt aptur. Yið kosningarnar 1900 fjell Val-
týskan í hinni upphaflegu mynd sinni algerlega.
Ifaustið 1899 áttu fjórir nafnkunnir þingmenn taf
við Pál amtmann Briem um stjórnarskrármálið. Með
]>ví að ]>eir vissu, að amtmaður ætlaði ulan, báðu þeir
hann að tala við Hörriúg ráðaneytisforseta um málið,
og vita hvort liann vildi eigi ganga inn á miklar um-
bætur á frumvarpi ]>essu, ef haldið væri búsetu ráð-
gjafans í Kaupmannahöfn, eins og amtmaðurinn liefur
nú ský<t frá í Norðurlandi. Þetta gerðu þessir menn
til ]>ess að vita, hvort hægt væri að greiða úr stjórnar-
skrármálinu á meðan hægrimenn sátu að völdum, og
lúns vegar til ]>css að koma í veg fyrir, að sú ógæfa
bæri nokkurn tíma að höndum, að Rump-valtýska frum-