Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 21
16
bannaði „ólögmœta fundi“ og I jot boð út ganga til sýslu-
manna, að sjá svo um, að bændur liæltu pessum stjórn-
málafundum, „með ]>ví að álitsskjöl sýslnanna um
stjórnmálaefnið1 bæru ]mð meö sjer, að menn rötuðu
ekki hóf nje rjettan veg í hugsunum og skoðunum2“.
Til Reykjavíkur voru sendir 20 danskir hermenn, sem
skyldu vera þar fram ýfir þjóðfundinn; er inælt, að
stijitamtmaður hafi viljað hai'a íleiri, en ekki fengið. —
Þetta og því um líkt dró að vísu oi’ mjög úr áhugá eða
þori ýmsra manna, er riðnir höfðu verið við undirbún-
ing stjórnmálsins, en þó komu 140 manns á Þingvalla-
fundinn 28. júní 1851, er háðúr var undir forsæti Itins
þjóðkunna frelsisvinar HanneSar prófasts Stephensens
á Innra-Hólmi, og kendi þar éinskis bilbugs i því, að
rækja skyldu sína við land og lýð. Þar voru lögð
fram hjeraðsálit þau, sem -áður er á drepið og samið á-
varp til þjóðfundarins, þar sein haldið er fram þeiin
liinum sömu grundvallaralriðum, er áður, hæði í rit-
gjörðum Jóns Sigurðssonar og á undanfarandi Þing-
vallafundum, höfðu verið talin fullnægjandi skilyrði
fyrir ])ví, að ísland næði þeim þjóðrjettindum, sem því
bæri, eptir því sem forvígismenn stjórnarbaráltunnar á-
litu rjett að skoða samband Islands við Dánmðrku3 *. Að-
alkröfurnar í ávarpinu voru ])ví, „að alþiug l'ái fullt vald
til að ákveða tekjur og útgjöld og skatta, og öll þau
afskipti af málum landsins, sem slík ]>jóö])ing hafa, þau
er frjálslega eru skipuð“, „að framkvœmdarvaldið
eigi aðsetur í landinu sjálfu, og sje í liöndum eins
manns eða fleiri, sem hafi ábgrgð fyrir þjóðinni og
1) Sem í ongu gongu lengra on ályktanir Pingvallafundarins
1850.
2) „Pjóöólfur11 1. c.
3) Sbr. ritgj. Jóns Sigurðssonar „Um stjórnbagi Islands11 Ný
I'jolagsrit 1810, bls. 67.