Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 126
120
á, að hún ætti eigi að ]iola slíkt. Einnig niátli lesa út
úr línunum í greinum jiessum, að dr. Guðmuridsson
ræki eriridi hægrimanria sl jórnarinnar, og að hann hefði
stofnað hægri stjórnarflokk á Islandi.
Flestar jiessar greinar voru eptir Valtý Guðmunds-
son, einkurn þær, sem lofuðu mesl Valtý sjálfan og
hallmællu mótstöðumönnum hans.
Vér svöruðum ekki, lil ])ess að eigi yrði mikill
gaumur gefinn að þessu, og að eigi þyrfti ijð draga
duluna af þeim íslendingi, sem ritað hafði greinarnar.
Vér hugðum að Valtýskan mundi eigi festa rætur á Is-
landi — ])ví svo óholl og óþjóðleg var hún — og vér
vildum, að eigi jiyrfti einu sinni að koma hlettur á
sjálfan höfuðmann hennar í augum útlendinga.
En ])etta brást. Rump-valtýskan fékk eigi þær
viðtökur á Islandi sem skyldi. Erindisrekinn var svo
vel staddur, að hann gat varið því nær öllum kröptum
sínum til ]»ess að róa undir henni, og liann kunni líka
einmitt að ná í ])á menn til undirróðurs með sér, sem
voru fáanlégir til þess, og hann vissi vel, hvernig hann
átti að vinna þá.
Árangurinn af allri baráttu Valtýs Guðmundssonar
er heldur eigi lítill: þjóð og ])ing tvístrað og pólitísk
óöld og spilling komin upp í landinu og öll þjóðin
lækkuð í pólitísku tilliti. Þannig var pólitiska ástandið,
þá er vinstrimemi komust til valda, og svo liöfðu
menn samþykkt frumvarp ineð höfuðákvæði úr valtýska
frumvarpinu, þegar stjórnarskrármi'dið var lagt fyrir þá
lil úrslita.
Þótt íneiri hlutinn væri svo lítill sem verða mátti,
var það ])ó sannreynd, að frumvarpið var samþykkt og
]iví var erlitt fyrir meirihluta stjórn, sem fyigir þing
ræði, að bæta úr málinu, og til ]tess var frumvarpið
marið í gegn á iilþingi, að ómögulegt skyldi vera fyrir