Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 52
46
æzta vald yfir Ollum hinum sjerstaklegu málefnum íslands moð
þeim takmörkunum, sem settar eru i stjórnarskrá þessari, og læt-
ur ráðgjafann fyrir ísland framkvæma það“. Veglia fjarlœgð-
ar Islands fvá Danmörku er aptur á riióti: „Hið æzta
vald á Islandi innanlands . . á ábyrgð ráðgjafans fengið i liond-
ur landshöfðingja, sem konungur skijjar, og hefur aðsotur sitt á
ísiandi". Eptir 34. gr. stjórnarskrárinriár á landshöfðingi
ennfremur sœti á aljiingi. Að öðru leyti felur 2. gr.
konungi að ákveða verksvið landshöfðingja. Konungur
ákveður, eptir 25. gr. stjórnarskrárinnar, laun larids-
höfðingja, og þau eiga að greiðast landshöfðingja fyrir-
frain af lillagi Danmerkur.
Ráðgjafinn ber, eptir 3. gr. stjórnarskrárinnar, að
eins ábyrgð á því, að stjórnarskránni sje fylgt. Aljiing
á sókn sakar á hendur honum, en hæslirjettur leggur,
samkvæmt 2. ákvörðuninni um stundarsakir, dóm á
málið, eptir þeim málfærslureglum, sein gilda við rjett-
inn. Landshöfðinginn má Iiinsvegar heita ábyrgðarlaus.
Að vísu má aljiing, eplir 2. málsgrein í 3. gr., bera sig
upp undan honum, en konungur ákvarðar „í hverju ein-
stöku tilfelli, hvort og hvernig ábyrgð skuli komið fram á liond-
ur honr.m“.
Það er almælt, að stjórnarskráin hafi veitt alþingi
fullt löggjafarvald. Það er og að ]>ví leyti rjett, að
ekkert getur orðið að lögum til langframa nema með
samjjykki aljiingis. Hins vegar vantar mikið á, að al-
j»ing geti komið á jieim löguin, er ]>að vill. Eptir 19.
gr. stjórnarskrárinnar getur ekkert orðið að lögum án
sam]>ykkis konungs. Konungur hefur fulla lagaheimild
til að neita hvaða lögum sern er staðfestingar. Þetta
ákvæði er ekki sjerstakt fyrir alþing. Stjórnendum j>jóð-
anna er í flestum löndum áskilinn rjettur í orði kveðmi
til að synja frumvörpum junganna staðfestingar. Lög-
gjafarvald alþingis er ]>ví í rauninni tillögurjettur. Og
leggi maður þann skilning í nafn alþingis, að það sje