Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 176
170
lfindum, eins og á Suður-Englandi og Norður-íslandi, en
livergi annarsstaðar við strendur liins norðlæga Atlants-
hai’s; ]>ær hljóta ])ó að haí’a verið til víðar, en slíkar
leir- og lausagrjótsmyndanir hat'a líklega eyðst mjfig víða
at' ágangi jfikla á istímanum, og að eins geymzt þar
sem kringumstæðurnar voru sérstaklega hentugar. Við
norðaustur-strönd Skotlands segir James Geikie, að jfikl-
ar haíi riíið burt mikil jarðlfig frá pliocene-tíma og svo
mun víðar hafa orðið. Skeljalögin á Tjörnesi sýna, að
Island hefir ekki, þegar þau mynduðust verið hærra úr
sjó en nú, ]>vert á móti nokkuð lægra; ])á stóð sjórinn
líka hæst, er myndun brimstallsins var lokið. Fram
með allri hinni norsku strfind, frá Nordkap til Lindes-
nes, er núinn bergstallur i fjfirumáli og kalla Norðmenn
hann „Strandílfitinn“; stallur ]>essi hefir auðsjáanlega
myndazt af ágangi sjóar og hrims og hefir sjónum á-
unnizt mikiö. I. H. L. Vogt skýrir frá því, að á Helge-
land hafi brimið Hiotið niður og jafnað yfir 6 mílna
breiða ræmu af 12—1300 feta háu fjallendi. Þar sést,
að myndun þessa brimhjalla er eldri en istíðin og yngri
en júra og að hann er til orðinn éinhvern tima á tertiera-
tímanum. Áframhald af þessum strandfleti neðansævar
er jafnhallandi út á Stóregg eða Hafsegg, þar er grunn-
sævisbrúnin á 100 faðma dýpi og þaðan snarbratt nið-
ur að úthafsdjúpinu; úti á brún hefir á sævarbotni
fundizt möl og fjörusandur með núnurn steinvfilum, al-
veg eins og i vanalegu fjfirumáli. Hafseggin er ]>ví lík-
lega íjöruborð frá „mio5ene“-tímanum, en siðan hefir
sjórinn smátt og smátt I>rolið niður landið upp að því
fjörumarki, sem nú er, alvég eins og á íslandi. Á
Beeren Eiland milli Noregs og Spitzbergen er allur
norðurpartur éyjarinnar flöt, hallandi, slótta auðsjáanlega
mvnduð af sævargangi, en nú ofansævar; hún takmark-
ast af 80—100 fela háum hfimrum, sem ganga þver-