Andvari - 01.01.1902, Blaðsíða 14
8
Þessi ritgjftrð koni lil íslands mefi vorskipnm ,1(S4S
jafnsnemma og frjettirnar um stjórnarbreytinguna og
fyrirhugaða liluttöku í þjóðfundinum af Islands hálfu.
Hvortveggja hafði afarmikil áhrif, og varinnan skannns
farið að reyna að koma á fundi í Reykjavík „til skrafs
og ráðagjörða111. Stiptamtmaður sem ]>á var M. H.
Rosenorn, var fundarhaldinu inótfallinn, en alt um |iað
komst ])ó loks fundur á 11. júlímánaðar; par voru
samankomnir 24 heldri ínenn úr bænum og grenndinni
og var samþykkt bænarskrá ]>ess efnis, að íslendingar
mættu kjósa sjálfir 4 af jieim fulltrúum, er konungur
hafði ætlaö íslandi á ríkisfundinum, en einn skyldi kon-
ungur kjósa. A þessum fundi kom sú skoðun fyrst
fram, og var einkum framfylgt af þeim Jóni Guðmunds-
sjjni, þingmanni Skaptfellinga, er þá var aðsloðarmaður
St. Gunnlaugssonar landfógeta í Reykjavík, en síðar
varð ritstjóri Þjóðólfs, og Hannesi prófasti Stephcnsen
á Hólmi, þingmanni Borgfirðinga, að ekki væri ó-
hætt rjettindum lands vors, ])ó að fáeinir memi mætti
af vorri hendi á þingi Dana, og það enda ])ótt þeir
væru allir þjóðkjörnir; þessvegna va;ri nauðsyn, að
stjórnarskipan sú, sem ísland snerti, yrði lögð fyrir
i öðru laudi. Pað er eklii heldur uákvsemt sem segir í æfisögu
•T. S. (Andvari 1880, bls. 15), að hann hafi i þossari ritgjörð
livatt til þess, að senda konungi bænaskrá um, að ekkert yrði á-
kveðið um stjórnarfyrirkomulag íslands, fyrr en jiað hafi verið
rætt á þjóðfundi i landinu sjálfu. Sú hugmynd, að lialda jijóð-
fund i landinu sjálfu, keniur fyrst ojiinberlega fiani lijá Jóni
öuðmundssyni og sjera Hannesi Stephensen, hver sem höfundur
honnar or, on Jón Sigurðsson hefur auðsjáanloga fyrst hugsað sjer
að málið skyldi borið undir alþingi.
4) Sjá um þetta efni greinina „Um stjórnarhagi lslauds“
Ný Fjelagsrit 1849, bls. 22 og frh,